Laxinn kominn í Leirvogsá – mættur snemma þetta árið
Laxinn er víða að mæta þessa dagana í árnar og Haraldur Eiríksson sagði frá því í morgun og sýndi með videoupptöku að laxinn er að mæta í ríkum mæli í Laxá í Kjós, enda stutt í að veiðiárnar opna ein af
