Flugukast býður upp á einhendu og tvíhendu námskeið
Í sumar mun Flugukast.is bjóða upp á flugukastkennslu og flugukastnámskeið þar sem eingöngu viðurkenndir og vottaðir flugukastkennarar F.F.I. leiðbeina nemendum í gegnum flugukastið. Í samtali við Börk Smára segir hann „hvort sem um ræðir grunnhreyfingar, fróðleik um búnað, kastað á móti vindi eða Spey köst
