Bleshæna
Bleshæna (fræðiheiti: fulica atra), einnig kölluð vatnahæna og vatnaönd, er af relluætt. Bleshæna er flækingur á Íslandi en hefur þó orpið hér. Í Ástralíu lifir undirtegund er nefnist Australian Coot. Bleshænan lifir við ferskvatnstjarnir og vötn um mestalla Evrópu, Asíu, Ástralíu og Afríku. Nýlega hefur hún einnig numið land á Nýja-Sjálandi. Hún heldur sig helst
