Höfundur: María Björg Gunnarsdóttir

Myndasafn

Bleshæna

Bleshæna (fræðiheiti: fulica atra), einnig kölluð vatnahæna og vatnaönd, er af relluætt. Bleshæna er flækingur á Íslandi en hefur þó orpið hér. Í Ástralíu lifir undirtegund er nefnist Australian Coot. Bleshænan lifir við ferskvatnstjarnir og vötn um mestalla Evrópu, Asíu, Ástralíu og Afríku. Nýlega hefur hún einnig numið land á Nýja-Sjálandi. Hún heldur sig helst

Myndasafn

Gráhegri

Gráhegri ( Ardea cinerea) er stórvaðfugl af hegraætt. Hann er háfættur og hálslangur og ljós á kvið en með gráa vængi. Svartar flikrur eru á kvið og höfði. Vængirnir eru breiðir og langir. Vænghafið er 155-175 cm. en standandi eru þeir 84-102 cm. á hæð,

Myndasafn

Stokkönd

Stokkönd er algeng, stór buslönd sem flestir kannast við. Steggurinn, grænhöfðinn, er með glansandi dökkgrænt höfuð og háls, neðst á hálsi er hvítur hálshringur og neðan hans tekur við rauðbrún bringan. Búkur og vængir eru gráleit, dekkri og brúnleitari að ofan en neðan.

Myndasafn

Himbrimi

Almennar upplýsingar

Himbrimi er stór, sterklegur og rennilegur vatnafugl, einn af einkennisfuglum íslenskra heiðavatna. Á sumrin er hann með gljásvart höfuð og háls, á hálsi er ljós kragi með svörtum langrákum og sama litamynstur á bringuhliðum. Hann er svartur að ofan,

Myndasafn

Duggönd

Duggöndin er meðalstór kafönd og svipar til skúfandar. Í fjarska virðist steggurinn dökkur að framan og aftan en ljós þess á milli. Höfuðið er svart og grængljáandi, bringan svört, síður og kviður hvít. Bak er gráyrjótt, vængbelti hvít, gumpur og undirstélþökur svört, stél grábrúnt. Í felubúningi er steggurinn grár á

Myndasafn

Gráhegri

Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um Evrópu, niður til Afríku og Asíu. Þeir hafa ekki sest að hérna á Íslandi en eru reglulegir vetrargestir. Stundum hafa sést hér á bilinu 50-100 fuglar yfir veturinn.

Myndasafn

Grafönd

Grafönd er grannvaxin og hálslöng votlendisönd og oftast auðgreind á löguninni. Í fjarlægð virðist steggur grár með hvíta bringu og dökkt höfuð. Höfuðið er kaffibrúnt, sem og kverk og afturháls. Framháls, bringa og kviður eru hvít og hvítar rákir á