Elliðavatn að opna á sumardaginn fyrsta
„Ég held að ég sé búinn að fara fimm ferðir upp að Elliðavatni til að kíkja, staðan er fín þarna, mikið vatn og fiskur að vaka,“ sagði veiðimaður sem ætla að byrja að veiða strax frá fyrsta degi í vatninu. Einn