Landeigendur selja leyfi í Andakílsá
Í haust rann út samningur Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) um sölu veiðileyfa, en það samstarf hefur staðið
Í haust rann út samningur Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) um sölu veiðileyfa, en það samstarf hefur staðið
Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá
„Já þetta er búið að vera töff að ná að landa þessum langtímasamningi um Langá á Mýrum,“ sagði Jón
Það hefur vakið athygli hversu mörg veiðileyfi hafa verið til sölu síðustu dagana af veiðitímanum þetta árið. Reyndar hófst þetta í
„Ég ætlaði að ná mér í veiðileyfi fyrir skömmu en það sem ég ætlaði að ná mér í var löngu uppselt og varla til dagar sumstaðar. Veiðin hefur samt minnkað síðustu þrjú árin og verð á veiðileyfum hækkað mikið á milli ára“, sagði veiðimaður sem var að kanna stöðuna með sumarið.