Mikil eftirspurn eftir veiðileyfum
Við hlökkum til veiðisumarsins næsta og Veiðiþjónustan Strengir mun nú sem endranær bjóða fjölbreytt úrval veiðileyfa í bæði í lax og silung. ,,Eftir gott sumar er ljóst að eftirspurn í flest okkar veiðisvæði er góð fyrir komandi sumar,, segir Þröstur