Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Veiðisögur og viðtöl

Veiðileyfi

Kristján Guðmundsson og Ragnhildur Helga Jónsdóttir handsala nýja samninginn
Fréttir Veiðileyfi 

Landeigendur selja leyfi í Andakílsá

12. nóvember, 202212. nóvember, 2022 Gunnar Bender

Í haust rann út samningur Veiðifélags Andakílsár og Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) um sölu veiðileyfa, en það samstarf hefur staðið í 20 ár.Veiðifélagið hefur í framhaldinu ákveðið að taka sjálft yfir

Meira
Það er fallegt við Geirlandsá sem Fish Partner hafa leigt
Fréttir Veiðileyfi 

Fish Partner komin með Geirlandsá

12. nóvember, 202213. nóvember, 2022 Gunnar Bender

Það hefur legið í loftinu í allt haust að Fish Partner sé að taka Geirlandsá á leigu en þá eru þeir komnir með flestar sjóbirtingsár á svæðinu; Tungufljót, Vatnamótin, Fossálana

Meira
Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur
Fréttir Veiðileyfi 

Stangaveiðifélag Reykjavíkur landaði langtímasamningi

10. nóvember, 202212. nóvember, 2022 Gunnar Bender

„Já þetta er búið að vera töff að ná að landa þessum langtímasamningi um Langá á Mýrum,“ sagði Jón Þór Ólason, nýbúinn að skrifa undir nýjan samning um Langá –

Meira
Fréttir Veiðileyfi 

Mörg veiðileyfi til sölu í lok sumars

8. september, 2022 Gunnar Bender

Það hefur vakið athygli hversu mörg veiðileyfi hafa verið til sölu síðustu dagana af veiðitímanum þetta árið.  Reyndar hófst þetta í byrjun ágúst og á við um margar laxveiðiár um land allt. Ástæðan liggur

Meira
vidileyfi22
Fréttir Veiðileyfi 

Veiðileyfi hafa selst  eins og heitar lummur

15. mars, 202217. mars, 2022 Gunnar Bender

„Ég ætlaði að ná  mér í veiðileyfi fyrir skömmu en það sem ég ætlaði að ná mér í var löngu uppselt og varla til dagar sumstaðar. Veiðin hefur samt minnkað síðustu þrjú árin og verð á veiðileyfum hækkað mikið á milli ára“, sagði veiðimaður sem var að kanna stöðuna með sumarið.

Meira

MERKIN OG VERKIN

LambLogoNET

ANNAÐ EFNI

Styttist í að veiðin byrji í Minnivallarlæk
Fréttir 

Styttist í að veiðin byrji í Minnivallarlæk

1. mars, 20231. mars, 2023 Gunnar Bender

Það er ekki nema mánuður þangað til  sjóbirtingsveiðin byrjar fyrir alvöru og veiðimenn hafa aldrei hnýtt eins mikið af flugum eins og síðustu vikurnar víða um land. Verður spennandi að sjá

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag
Fréttir Rjúpan Skotveiði 

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag

11. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender
Flott vatn
Fréttir Vatnaveiði 

Hvenær opna vötnin – listinn

2. apríl, 202224. maí, 2022 Gunnar Bender
Blanda
Fréttir 

Enginn lax á land í Blöndu ennþá – 15 laxar í opnun Kjarrár

12. júní, 202212. júní, 2022 Gunnar Bender
Yfir 20 laxar komnir á land í Hörðudalsá
Fréttir 

Yfir 20 laxar komnir á land í Hörðudalsá

21. júlí, 202221. júlí, 2022 Gunnar Bender
Ýmir Andri efnilegur á skakinu
Fréttir 

Ýmir Andri efnilegur á skakinu

22. apríl, 202323. apríl, 2023 Gunnar Bender
3 veiðimenn
Fréttir 

Veiddum fiska í fyrra í Elliðavatni

28. apríl, 2022 Gunnar Bender
Hrafnsandarpar
Myndasafn 

Hrafnsandarpar

25. maí, 202223. maí, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Samsýning veiðimanna á Akureyri
Fréttir 

Samsýning veiðimanna á Akureyri

6. apríl, 20235. apríl, 2023 Gunnar Bender
Allt önnur veðrátta á urriðaslóðum
Fréttir 

Allt önnur veðrátta á urriðaslóðum

30. maí, 202330. maí, 2023 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ

VEIÐAR
vefur um sportveiðar

Ritstjóri Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, sögu, grein eða mynd af stang- eða skotveiði og við birtum efnið þitt hér á veidar.is.

veidar@veidar.is

 2023 © Veiðar Allur réttur áskilinn.