Bleikja

Sebastían Levi með bleikjuna flottu /Mynd Sigurjón
BleikjaFréttir

Bolta bleikja í Hlíðarvatni

„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði  Sigurjón Sigurjónsson og bætti við;  „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að

Aron Sigurþórsson með bleikjuna vænu úr Úlfljótsvatni á Krókinn númer 14
BleikjaFréttir

Boltableikja úr Úlfljótsvatni

Silungsveiðin gengur víða feiknavel og veiðimenn að fá flotta fiska. Veiðimenn á öllum aldri fjölmenntu til veiða í Hlíðarvatni í Selvogi á sunnudaginn og veiddu vel, flottir fiskar og sumir veiddu vel og mikið. Í Úlfljótsvatni  hafa verið að veiðast

Ásgeir Ólafsson með flotta veiði úr Hlíðarvatni í Selvogi.
BleikjaFréttir

Góð veiði í Hlíðarvatni

„Þetta var bara mjög skemmtilegt. Það var töluverður vindur um morguninn, annan í Hvítasunnu, þegar ég byrjaði að veiða klukkan 08:00 og það var kalt,“ sagði  Ásgeir Ólafsson í samtali en mjög góð veiði hefur verið í Hlíðarvatni í Selvogi

Einar Hallur Sigurgeirsson með fyrsta silunginn sinn, næst verður það lax. /Mynd María Gunnarsdóttir
BleikjaFréttir

Þetta var mjög gaman

„Fiskurinn tók sæmilega í og það var gaman að landa honum í hyl númer 7,“ sagði Einar Hallur Sigurgeirsson sem var við veiðar í Efri Flókadalsá í gærdag, en áin hefur gefið 300 bleikjur. Lítið hefur rignt í Fljótunum síðustu fimm