Verður bleikjuveiðin betri í sumar?
„Auðvitað vonar maður að sjóbleikjuveiðin verði betri en síðasta sumar, hún var ekki burðug víða um land,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar víða fyrir norðan síðasta sumar og fékk
Meira„Auðvitað vonar maður að sjóbleikjuveiðin verði betri en síðasta sumar, hún var ekki burðug víða um land,“ sagði veiðimaður sem var við veiðar víða fyrir norðan síðasta sumar og fékk
MeiraÞrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla. Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins.
Meira„Við vorum fyrir norðan og fengum nokkrar bleikjur, vorum á sama tíma í fyrra og þá var flott veiði, búinn að heyra þetta hjá mörgum veiðimönnum. Bleikjan er að klikka
Meira„Ég og félagi minn vorum að koma úr Hrolleifsdalsá í Skagafirði,“ sagði Ásgeir Olafsson um veiðitúrinn í ána. „Hrollan er lítil og nett sjóbleikjuá þótt þar sé líka að finna
Meira„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni, þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir
Meira„Já við vorum að koma úr Þingvallavatni og þetta var fín veiðiferð,“ sagði Ævar Sveinsson þegar við heyrðum í honum og syni hans Hilmi Dan en hann veiddi þessa flottu
Meira„Já við erum búnir að veiða fimm bleikjur,“ sögðu þeir Magnús og Benedikt sem við hittum á bryggjunni á Siglufirði, þar köstuðu þeir spúnninum fyrir fiskana sem syntu fyrir neðan
Meira