Fuglar

Helsingi /Mynd: María Gunnarsdóttir
FréttirFuglarSkotveiði

Veruleg afföll á helsingja

Austur-Grænlands-stofn helsingja, sem íslenski stofninn tilheyrir, hefur rýrnað mjög á allra síðustu árum. Bæði varð stofninn fyrir verulegum afföllum vegna bráðrar fuglaflensu en einnig hefur viðkomubrestur verið viðvarandi síðustu tvö sumur.  Stofninn var metinn um 57.000 fuglar í mars 2024

Gráhegri mynd/María Gunnarsdóttir
FuglarMyndasafn

Gráhegri

Gráhegri er stór, háfættur og hálslangur vaðfugl. Hann er nokkuð útbreiddur um Evrópu, niður til Afríku og Asíu. Þeir hafa ekki sest að hérna á Íslandi en eru reglulegir vetrargestir. Stundum hafa sést hér á bilinu 50-100 fuglar yfir veturinn.