Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Viðtöl

Author: María Björg Gunnarsdóttir

Myndasafn 

Skúfönd

22. May, 202223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 55 Views

Skúföndin er fremur lítil og nett önd og er algengasta kaföndin á láglendi. Hún er mjög dökk, steggurinn er með svart, blágljáandi, hnöttótt höfuð með lafandi hnakkaskúf. Síður eru hvítar, svo og

Meira
Tildra
Myndasafn 

Tildra

14. May, 202223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 77 Views

Tildra er fremur lítill fjörufugl, skrautlegur og kvikur. Í sumarfiðri er tildran rauðbrún að ofan, með svartar rákir á höfði og bringu og hvít að neðan. Höfuðið er hvítt og

Meira
Myndasafn 

Hávella

9. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 46 Views

Mynd tekin við MývatnHávella er einn af einkennisfuglum hálendisvatna og tjarna. Fremur lítil kafönd, eina öndin sem hefur ljósan búk á veturna og aldökka vængi. Skiptir oftar um fjaðurham en

Meira
Myndasafn 

Gæs og rauðhöfðaendur

8. May, 20227. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 64 Views

Grágæsir Halda sig oftast í hópum utan varptíma, fara þá um í oddaflugi og skiptast á um að hafa forystu. Flugið er beint og kraftmikið. Þær eru mest á ferli

Meira
Álft
Myndasafn 

Álftin

6. May, 20223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 81 Views

Álftin er stærsti varpfugl landsins. Hún er eini innlendi svanurinn og auðþekkjanleg frá öðrum íslenskum fuglum á stærð, lit og löngum hálsi. Fullorðin álft er alhvít en tekur oft á

Meira
Stokkond
Myndasafn 

Stokkandapar

4. May, 20223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 30 Views

Stokkönd er algeng, stór buslönd sem flestir kannast við. Steggurinn, grænhöfðinn, er með glansandi dökkgrænt höfuð og háls, neðst á hálsi er hvítur hálshringur og neðan hans tekur við rauðbrún

Meira
brandendur
Myndasafn 

Brandendur á leirunum í Borgarnesi

2. May, 20223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 80 Views

Brandönd er stór og skrautleg önd sem minnir talsvert á gæs. Í fjarska virðist brandönd vera hvít með dökkt höfuð. Hún er með svart höfuð og háls með grænni slikju,

Meira
AlftirBakkatjorn
Myndasafn 

Álftir á Bakkatjörn

30. April, 202227. April, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 39 Views
Meira
Lomur
Myndasafn 

Lómur á Reykhólum

28. April, 202227. April, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 36 Views
Meira
straumond1
Myndasafn 

Straumönd á Norðurá

27. April, 2022 María Björg Gunnarsdóttir 52 Views
Meira

Posts navigation

  • 1
  • 2

MERKIN OG VERKIN

LambLogoNET

ANNAÐ EFNI

Lomur
Myndasafn 

Lómur á Reykhólum

28. April, 202227. April, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
BjornHlynur
Fréttir Urriði 

Vænn urriði á land við Kárastaði

10. April, 202210. April, 2022 Gunnar Bender
mariamynd22a
Myndasafn 

Stelkar tveir

15. July, 201817. March, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Hreindyr4
Hreindýr Skotveiði Veiðisaga 

Hreindýraveiðar – með hjálp að handan

2. March, 202224. March, 2022 Gunnar Bender
LaxáLeir GBender
Fréttir 

Biðin styttist með hverjum deginum

16. May, 202217. May, 2022 Gunnar Bender
vidileyfi22
Fréttir Veiðileyfi 

Veiðileyfi hafa selst  eins og heitar lummur

15. March, 202217. March, 2022 Gunnar Bender
Dorgvþ3
Dorgveiði Þættir 

Veiðiþáttur á Hringbraut – dorgveiði barnanna

10. April, 202211. April, 2022 Ritstjórn
Laxatorfa
Fréttir 

Laxinn er mættur!

23. May, 202223. May, 2022 Gunnar Bender
brandendur
Myndasafn 

Brandendur á leirunum í Borgarnesi

2. May, 20223. May, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Myvatn22a
Dorgveiði Fréttir Vatnaveiði 

Veiðimenn á öllum aldri að dorga

7. March, 20227. March, 2022 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ

VEIÐAR - vefur um sportveiðar
Ritstjóri: Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, grein eða myndir um stanga- eða skotveiði og við birtum efnið hér á veidar.is.
gunnarbender@gmail.com

© 2022 Veiðar Allur réttur áskilinn.