Staðan í veiðinni
Veiðin togast áfram nokkrar veiðiár eru í lagi en aðrar skila minni veiði en næstu flóð skipta öllu máli. Laxar eru að ganga í ákveðnar ár en miklu minna í veiðiám eins og á Vesturlandi. En bleikjan hefur verið að
Veiðin togast áfram nokkrar veiðiár eru í lagi en aðrar skila minni veiði en næstu flóð skipta öllu máli. Laxar eru að ganga í ákveðnar ár en miklu minna í veiðiám eins og á Vesturlandi. En bleikjan hefur verið að
Laxagengd hefur verið undir væntingum veiðimanna, sem margir barma sér yfir fiskleysi. Í Elliðaánum er málum þó öruvísi háttað því svakalegar göngur hafa verið í árnar undanfarna daga.Þegar þetta er skrifað hafa um 1.080 laxar farið um teljarann frá miðnætti
„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur, höfum fengið 18 flottar bleikjur og tvær flundrur, bleikjan er að hellast inn á hverju flóði,“ sagði Árni Jón Erlendsson eftir að hann var við veiðar í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum og bætti; „sáum
Í dag var SVFR með svo kallaðan ungmennadag í Elliðaánum, eins og undanfarin sumur. Ungum meðlimum félagsins býðst að koma og veiða eina vakt í þessari perlu Reykjavíkur. Fyrirkomulagið er þannig að 16 krakkar fá að veiða fjögur svæði á fimm tímum
„Já þetta var heldur betur fjör að fá þennan flotta sjóbirting á flugu í Ölfusárósum sagði Smári Björn Þorvaldsson, sem veiddi risa birting á dag, þann stærsta sem hann hefur veitt í gegnum tíðina. Þessi var 77 sentimetrar en hafði
Þann 3. júlí síðastliðinn voru eftirlitsmenn Fiskistofu við reglubundið eftirlit með lax- og silungsveiðum í sjó þegar þeir urðu varir við net rétt utan við Garðssand í Skagafirði, vestan við Austari-Héraðsvötn. Alls voru netin 14 talsins en nokkur þeirra voru innan
„Óðflugurnar luku veiðum i Straumunum í fyrradag í 35 skiptið og alltaf jafn dásamlegt,” sagði Vigdís Ólafsdóttir og bætti við; „Það sem var mikið öðruvísi þetta árið var óvenju mikið magn af sjóbirtingi, aldrei séð annað eins þarna. Mjög vænir
Jónsstraumurinn var ekki eins kraftmikill og veiðimenn áttu von á en veiðin heldur áfram og við skulum skoða stöðuna eins og hún er núna (af heimasíðu angling.is: Veiðisvæði Dagssetning Laxar Stangir Lokatölur 2024 Þjórsá – UrriðafossSuðurland 2. júlí 405 83(20)
Bryggjuveiðin er upphafið af fleiri og fleiri veiðitúrum hjá veiðimönnum á öllum aldri. Hægt er að renna fyrir margar tegundir fiska og veiða eitthvað, sem skiptir öllu máli.Hann Frosti Mýrdal fór í sína fyrstu bryggjuveiði í dag og náði í nokkra
„Við vorum að hætta veiðum í morgun í Hrútafjarðará og ég missti vænan lax í Stokki í morgun,“ sagði Karl Kristján Ásgeirsson sem hefur verið við veiðar í Hrútafjarðará síðustu daga og það veiddist einn lax í hollinu og tíu flottar bleikjur í Dumbafljótinu.