Höfundur: Gunnar Bender

Ásgeir Olafsson með flottan lax úr Affalinu en veiðst hafa 122 laxar í sumar
Fréttir

Fengum laxa en lítið af fiski

„Ég og félagi minn kíktum í dagsferð í Affallið,“ sagði Ásgeir Ólafsson og bætti við: „Áttum reyndar tveggja daga holl en þar sem veiðin hefur verið mjög döpur þarna í sumar og lítið af fiski í ánni þá ákváðum við

Gísli Kristinsson með flottan sjóbirting úr Tungufljóti
FréttirSjóbirtingur

Flottir fiskar fín veiði

„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í samtali í gærkveldi í Tungufljóti, þar hafa þeir félagar veitt oft áður. En veiðin hefur verið góð þar um slóðir og ennþá verður veitt.

FréttirRjúpan

Veiðitímabil rjúpur 2024

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða fyrir árið 2024. Þessu til staðfestingar hefur verið gefin út reglugerðarbreyting 1080/2024 á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Nýtt kerfi veiðistjórnunarTillögurnar voru unnar eftir

Kolbeinn Flóki með flotta veiði í myrkrinu /Mynd: Gunnar
Fréttir

Skítakuldi og svartamyrkur

Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið góð og það eru ennþá margir dagar eftir. En sumir eru í sinum síðasta veiðitúr á þessu sumri.  „Við feðgarnir lokuðum

Fréttir

Flugujól

Félagarnir sem eru með Flugubarinn eru farnir af stað með sölu á jóladagatali veiðifólksins, sem þeir kalla Flugujól. Þetta er annað árið sem þeir standa fyrir þessu skemmtilega dagatali, sem inniheldur eina flugu á dag frá 1.-24. desember. „Við seldum