Veiðitölur

FréttirVeiðitölur

Staðan í veiðinni

Veiðin togast áfram nokkrar veiðiár eru í lagi en aðrar skila minni veiði en næstu flóð skipta öllu máli. Laxar eru að ganga í ákveðnar ár en miklu minna í veiðiám eins og á Vesturlandi. En bleikjan hefur verið að

FréttirVeiðitölur

Þverá komin á toppinn

„Veiðin gekk frábærlega hjá okkur í síðustu viku og við fengum engin flóð, eitt hollið í Kjarrá fékk 83 laxa og áin hefur gefið 847 laxa,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá en Þverá og Kjarrá eru komnar á veiðitoppinn þessa vikuna. Næst er Norðurá