Veiðispilið Makkerinn komið víða og fengið góð viðbrögð
„Hefði viljað fá spilið fyrr að utan en það er víða búið að dreifa því og viðbrögðin flott,“ segir Mikael Marinó Rivera þegar við hittum hann á hlaupum við að dreifa spilinu í veiðibúðir, en þeir sem hafa tjáð sig um spilið segja