Veiðispil

Mikael Rivera með stöngina við Elliðaá
FréttirVeiðispil

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu um stangveiði. Höfundur spilsins er Mikael Rivera grunnskólakennari í Reykjavík