Árnar þagna frumsýnd á Akureyri
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd í Sambíóunum Akureyri i dag. Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar milli íbúa og frambjóðenda í Norðausturkjördæmi. Myndin heitir Árnar þagna og fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og