Mokveiði í Langavatni í Reykjadal
„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn verið að fá