Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
„Það var gaman að veiða lax í Korpu en við fengum þrjá laxa,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson og hann bætti við; „mamma fékk maríulaxinn sinn. Áin var pökkuð af laxi og
„Það styttist í að veiðin byrjar í Vífilsstaðavatni og ísinn er að fara af vatninu, þetta fer allt að koma, biðin styttist verulega,“ sagði veiðimaður við Vífilsstaðavatn í dag sem ætlar að
„Við erum komnir með 11 laxa og við höfum fengið þá vítt og breitt um ána, það er fiskur víða i henni,” sagði Jóhann Gísli Hermannsson sem hefur verið við
Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið
Laxveiðitíminn er á enda í mörgum ám þó að nokkrar ár loki um næstu mánaðarmót og þær sem byggja á seiðasleppingum í október. Lokastaðan úr Norðurá 1.352 laxar, Haffjarðará 870
Biðin eftir að veiðin byrji styttist með hverjum deginum, sjóbirtingurinn eftir 20 daga og síðan vatnaveiðin, allt er þetta að koma. Snjórinn er reyndar að hreyfa á stórum hluta landsins