Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
„Já ég skrapp bara í klukkutíma í Apavatn og það gekk fínt,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson er við heyrðum aðeins í honum. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn að
Frá Þresti Elliðasyni: Nú er kominn nýr og glæsilegur vefur á strengir.is með öllum helstu upplýsingum um þau ársvæði sem við höfum upp á að bjóða. Hægt er meðal annars að sækja
„Við Sigurður bróðir kíktum í Úlfljótsvatn fyrir skömmu og það var bara mjög gaman,“ sagði Ásgeir Ólafsson þegar við heyrðum aðeins í honum, en hann veiðir mikið og fer á
„Þetta er að kroppast hjá okkur en við erum búnir að fá fjóra laxa og búnir að missa nokkra,“ sagði Árni Friðleifsson sem er við veiðar í Svartá í Húnavatnssýslu þessa dagana
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana, Ytri Rangá í morgun og þar veiddust fimm laxa, stærsti laxinn á land um 97 sentimetra fiskur. Elliðaárnar eru að komast á fleygiferð og
Um kvöldmatarleytið í dag sást til fyrstu laxanna í Laxfossi í Kjós en það var leiðsögumaðurinn Sigurberg Guðbrandsson sem staðfesti komu laxanna á veiðitímanum, tveggja átta til tíu punda fiska.