Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
FRÉTTATILKYNNING FRÁ LANDSSAMBANDI VEIÐIFÉLAGALandssamband veiðifélaga fagnar útkominni skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi þótt niðurstaðan sé sláandi en ekki óvænt. Landssambandið