Stórlax kom á land í morgun i Hrútu og að sjálfsögðu í Réttarstreng þeim frábæra stað. Veiðimaðurinn Oddur Rúnar landaði þessum glæsilega 102 sentimetra hæng eftir mikla baráttu .
Hrútafjarðará hefur gefið 22 laxa það sem af er sumri.
Vel gekk að veiða hreindýr í ár, enn er þó heimilt að fella 24 dýr. Athygli vakti hversu norðarlega dýr voru felld að þessu sinni. Dýr voru felld mun norðar en vani er til og rysjótt tíð gerði veiðimönnum oft
„Ég held að ég sé búinn að fara fimm ferðir upp að Elliðavatni til að kíkja, staðan er fín þarna, mikið vatn og fiskur að vaka,“ sagði veiðimaður sem ætla að byrja að veiða strax frá fyrsta degi í vatninu. Einn
„Við bræður vorum á ferð í Efri Haukadalsá í fyrradag og áttum þá leið niður að Haukadalsvatni, þar tókum við nokkur köst í vatnið,“ sagði Þröstur Reynisson sem var á ferð í Dölunum með bróður sínum Úlafari. „Við tókum nokkur
„Það fór allt að gerast þegar ís leysti seinnipartinn í dag og við fengum 23 fiska, en þetta var mjög erfitt,“ sagði Bjarki Bóasson við Geirlandsá, þegar við heyrðum í honum. Og hann bætti við; „já þetta var mjög erfitt í morgun, klukkan
„Þetta er hann Benedikt Rúnar Ástþórsson sonur minn 6 ára,“ segir Ásþór Ernir og heldur áfram; „við fórum í Meðalfellsvatn fyrir fáum dögum og fengum einn á spúninn. Það voru aðrir veiðimenn þar sem voru svo góðir við okkur og
„Veiðin gekk frábærlega í Veiðivötnum fyrir fáum dögum og við fengum fína veiði, hresst lið þarna við veiðarnar skal ég segja þér,“ sagði Jógvan Hansen, sem var að koma enn eina ferðina úr Veiðivötnum með væna og flotta fiska „Veðurfarið