Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár,
„Þetta er fimmta árið mitt í vorveiði í Geirlandsá og það var kominn tími að við fengum gott veður, það var næstum of gott, logn, skýjað og 10° hiti,“ segir Helga Gísladóttir sem var í Geirlandsá. „Í hollinu komu 63 fiskar á
Biðin eftir því að vorveiðin byrji styttist með hverjum deginum en 1. apríl má veiðin hefast formlega, veðurfarið hefur verið einmuna gott síðustu vikurnar. En hvernig verður apríl og kemur páskahretið, allt getur svo sannarlega gerst. Það er þá bara að klæða
Í dag fjölmennti fólk víða af landinu niður á Austurvöll til að mótmæla sjókvíaeldi í íslenskum fjörðum. Um 3000 manns mættu á Austurvöll en mótmælagangan hófst við Háskólabíó og gekk fylgtu liði með mótmælaspjöld inná Austurvöll. Þar var skipulögð dagskrá
Dorgveiði hefur mikið verið stunduð í vetur eftir að vötnin setti og verulega fór að kólna. Það á við víða um allt land þar sem menn fara með borinn og renna fyrir fisk. Fátt er betra en koma sér fyrir
Listinn hjá Landssambandi Veiðifélaga sem birtist nú vikulega er fróðlegur og ýmislegt hægt að lesa úr þeim tölum sem þar eru. Þegar stangafjöldi í hverri á er t.d. hafður með aflatölum þá kemur upp önnur staða og stangafjöldinn breytir aðeins