Veiðin hófst í Norðurá í Borgarfirði í morgun, en reyndar ekki fyrr en kl. 8.30 og fyrsti laxinn kom á land á Stokkhylsbrotinu, en það hefur oft gerst áður að fyrsti laxinn veiðist á þessum stað. En Eyrin og Brotið
Sandlóa heldur sig einkum á sendnu landi og í möl, bæði við sjó og á melum og áreyrum inn til landsins. Hreiðrið er dæld í möl eða sand, óhulið, fóðrað með smásteinum og skeljabrotum. Dvelur utan varptíma á leirum og
„Við fórum sem sagt fjórir. Áin var í kjörvatni í dag og aðstæður eins og best verður á kosið. Þetta hefur verið fastur liður hjá okkur að byrja veiðitímabilið í vorveiðinni í Leirvogsá og hún hefur aldrei brugðist okkur,“ sagði
„Ég veiddi laxinn í Klapparhyl í Húseyjarkvísl og var með hann á í klukkutíma, þetta var skemmtileg viðureign,“ sagði Ásrún Ósk Bragadóttir, sem veiddi sinn stærsta lax til þessa með eiginmanni sínum Ástþóri Reyni Guðmundssyni, sem áður hafi farið ferð yfir hylinn og
„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir spenntir að renna fyrir fisk eftir langa bið. „Það á
Hinn söngfagri fugl, skógarþröstur, er einkennisfugl íslenskra birkiskóga og jafnframt algengur í görðum í þéttbýli. Hann er meðalstór spörfugl, dökkmóbrúnn að ofan, hvítur eða ljósgulur að neðan. Bringa hans er alsett þéttum, dökkum langrákum, kviðurinn er minna rákóttur. Ljós, breið brúnarák