Deildu þessari frétt:
Meira efni
Flórgoði með unga
Flórgoði er eini goðinn sem verpur á Íslandi. Minnir á smávaxna önd en er þó líkari brúsum í háttum og útliti; auðþekktur á þríhyrndu höfði, mjóum hálsi sem hann teygir
Grafandarpar
Grafönd er grannvaxin og hálslöng votlendisönd og oftast auðgreind á löguninni. Í fjarlægð virðist steggur grár með hvíta bringu og dökkt höfuð. Höfuðið er kaffibrúnt, sem og kverk og afturháls.
Æðarfulgar með unga
Æðarfuglinn er sjófugl, einnig á varptíma, en slæðingur verpur við ár og vötn, allt að 40 km flugleið frá sjó. Það er við Úlfljótsvatn, en fuglinn fylgir ánum á varpstöðvarnar.
Hettumáfs ungi
Verpur í byggðum í margs konar kjörlendi á láglendi, bæði blautu og þurru, en er hændastur að votlendi; er við strendur, á söndum, í mýrlendi og við vötn og tjarnir