„Veiðisumarið er byrjað, rétt er það og ég fór á Þingvelli fyrir fáum dögum,“ sagði Sturlaugur Hrafn Ólafsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur. „Ég og Flóki, besti vinur minn, skelltum okkur á Kárastaði og það gekk ekkert til að byrja með og við reyndum ýmsar flugur en fiskurinn tók ekki. Klukkan var farin að nágast hálf ellefu og farið að dimma verulega þarna, en þá setti Flóki í fisk sem var um 70 sentimetrar og skömmu seinna setti ég í 90 sentimetra fisk. Þá sögðum við vinir að þetta væri orðið gott þarna í myrkrinu. Þessi Þingvallaferð var fermingargjöfin frá Sturra til Flóka vinar hans. „Við ætlum aftur á sunnudaginn að veiða þarna og í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn. Veiðisumarið 2023 byrjar verulega vel,“ sagði Sturlaugur Hrafn enn fremur.
Eldra efni
Styttist í að fyrstu laxarnir láti sjá sig
„Við vorum að veiða á Seleyrinni fyrir skömmu við Borgarnes og það voru laxar að stökkva svolítið fyrir utan, þar sem við vorum, flottir fiskar töluvert langt úti,“ sagði veiðimaður sem veiddi nokkra silunga en laxinn fékkst ekki til að taka. „Það
Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum
Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við Brynjar Þór Hreggviðsson en hann veiðir mikið bæði með byssu
Biðin styttist
Veðurfarið var gott við Elliðavatn í gær en spáð er kólnandi næstu daga. Ein og ein fluga sást á sveimi og fiskur vakti á nokkrum stöðum. En eina hreyfingin við Elliðavatn er ljósmyndari sem er að mynda gráhegrana, en þessi ljósmyndari
Lærðu að veiða stórlax!
Nils Folmer Jörgensen er einhver öflugasti veiðimaður landsins og sérlega fundvís á stórlaxa. Á námskeiði sem Nils heldur 11. maí nk. mun hann ausa úr viskubrunni sínum og meðal annars fjalla um veiðitækni, búnað og uppsetningu við ólíkar aðstæður, leitna
Gæsaveiðin byrjar vel
Gæsaveiðin er hafin þetta árið, margir hafa farið til veiða og fengið ágæta veiði. Sölubann er á grágæs núna en skjóta má hana þegar menn fara til veiða. Við heyrum í Silla kokk sem var á gæs en auk þess
Þetta var bara ansi gaman
„Já maður er alltaf eitthvað að veiða og hnýta líka, fór að veiða upp í Svínadal um daginn og það var gaman,” sagði Hilmar Þór Sigurjónsson sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða fisk og hnýta flugur helst á hverjum degi. „Við