Bjarni Ben með einn af fyrstu löxunum í Stóru-Laxá
„Þetta var gaman en laxinn veiddi ég í Neðri Nálarhyl í opnun Stóru-Laxár í Hreppum,“ sagði Bjarni Beneditksson sem var einn af þeim sem opnaði ána þetta árið, en Ester Guðjónsdóttir, formaður veiðifélags Stóru-Laxár, hafi prjónað nýja veiðipeysu á Bjarna fyrir túrinn.