Spennandi breytingar í Ytri-Rangá
Spennandi breytingar eru í vændum á Ytri-Rangá árið 2025. Þessar breytingar eiga sér stað á laxasvæði Ytri-Rangár þar sem Hólsá Borg verður með í róteringu og svæðið ofan Árbæjarfoss (þekkt sem gamla svæði 9) verður tekið úr róteringu. Markmið þessara