Það var frekar kuldalegt við Meðalfellsvatn í gær en einn og einn veiðimaður að renna fyrir fisk. Já það var skítkalt en það hefur hlýnað verulega miðað við síðustu daga. En útiveran er góð og fiskurinn er fyrir hendi bara að fá hann til að taka. Og sjóbirtingsveiðin að byrja í Laxá í Kjós, það veiddust fiskar. 

Mynd María Gunnarsdóttir.