„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru árnar bakkafullar og vatn lengst upp á túnum. Elliðavatn var vatnsmikið en það styttist í að veiðin hefjist þar og verður gaman að sjá hvernig hún fer af stað. „Veiðin byrjar á sumardaginn fyrsta í Elliðavatni þann 21. apríl“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu.
Eldra efni
Afmælislax í Hrútafjarðará
Svo virðist sem Hrútafjarðará sé öll að koma til og það veiddist flottur lax í morgun. En ain hefur gefið átta laxa. Afmælislax hjá Karli Ásgeirssyni í morgun í Hrútu á veiðistaðnum Sírus. Hefur verið rólegt en nú virtist sem
Þúsundir hafa séð þáttinn fyrsta sólarhringinn
„Viðbrögðin eru ótrúleg við þættinum með Gísla Erni Gíslasyni á Neðri Hálsi í Kjós og þúsundir hafa séð þáttinn síðan hann var sendur út í gærkveldi,“ sagði Gunnar Bender um veiðiþáttinn sinn sem fór á facebook og margir deildu. „Já viðbrögðin voru
Elliðaárnar opna í fyrramálið
Opnun Elliðaánna 2024 verður fimmtudaginn 20. júní kl. 7:00 við veiðihúsið. Þetta er í 85. skipti sem árnar eru opnaðar og er heiðurinn af opnuninni í höndum Reykvíkings ársins 2024 en hann verður kynntur við veiðihúsið. Fulltrúi borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, mun
Vel sóttur kynningarfundur um nýtt Laxveiðisafn
Í vikunni var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið „Saga laxveiða í Borgarfirði“ sem Landbúnaðarsafn Íslands stóð fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og hafa verið í héraðinu, hvernig þær hafa þróast frá sjálfsþurft
Opnun Elliðaánna 2022
Fréttatilkynning SVFROpnun Elliðaánna 2022 verður nk. mánudag, 20. júní klukkan 07:00 við veiðihúsið í Elliðaárdal. Þetta er í 83. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir laxveiði. Laxinn er þegar genginn í árnar og má reikna með líflegri stemningu við bakkann.
Birgir Gunnlaugsson hefur farið í síðustu veiðiferðina sína
Það var afskaplega áhrifaríkt sjónvarpsefni þegar tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson kom fram í veiðiþættinum, Veiðin með Gunnari Bender, og kvaddi ána sína – Grímsá. Birgir tók ofan hatt sinn og hneigði sig þrisvar í átt til árinnar og kvaddi. Birgir er