„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru árnar bakkafullar og vatn lengst upp á túnum. Elliðavatn var vatnsmikið en það styttist í að veiðin hefjist þar og verður gaman að sjá hvernig hún fer af stað. „Veiðin byrjar á sumardaginn fyrsta í Elliðavatni þann 21. apríl“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu.
Meira efni
Ískalt við veiðiskapinn
Það má segja að það sé ansi kalt við veiðiskapinn þessa dagana, hitastigið rétt fyrir ofan frostmarkið víða og jafnvel snjómugga á köflum. Þannig var það við Geirlandsá í dag
Vatnsminni ár með vorinu
Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar.
Laxinn er að hellast inn í Laxá í Leirársveit
„Já við vorum í Laxá í Leirársveit og þetta byrjaði ekki vel, mikil rigning og kakó á fyrsta degi en allt átti þetta eftir að breytast,“ sagði Guðlaugur P. Frímannsson er
Enginn formleg opnun í Norðurá lengur
Tímarnir breytast og mennirnir með en síðustu 25 ár hefur verið formleg opnun í Norðurá í Borgarfirði fyrsta veiðidag sumarsins. Fyrst var það Stangaveiðifélag Reykjavíkur, þegar stjórn félagsins opnaði ána með tomp og prakt
Mokveiði í Langavatni í Reykjadal
„Já við fórum fimm vaskir veiðimenn í Langavatn í Reykjadal í vikunni og veiðin var flott, eiginlega mokveiði,“ sagði Cyrus Alexander Harper, er við spurðum um veiðiferðina í Reykjadalinn. En
Dorgveiðin að byrja, hörkufrost dag eftir dag
Víða um land eru margir sem stunda dorgveiði sér til skemmtunar en hörku frost hefur verið víða um land síðustu daga, sunnanlands verið gaddur suma dagana. Ísinn er að verða