„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru árnar bakkafullar og vatn lengst upp á túnum. Elliðavatn var vatnsmikið en það styttist í að veiðin hefjist þar og verður gaman að sjá hvernig hún fer af stað. „Veiðin byrjar á sumardaginn fyrsta í Elliðavatni þann 21. apríl“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu.
Eldra efni
Andakílsá uppseld og nýtt glæsilegt veiðihús byggt við ána
Vel hefur gengið að selja veiðileyfi í Andakílsá og er áin uppseld í ár og biðlisti hefur myndast eftir veiðileyfum. Það eru fleiri jákvæðar fréttir af Andakílsá. Veiðifélag Andakílsár hefur í vetur unnið að byggingu nýs veiðihúss við Andakílsá sem verður tilbúið
Vorveiði í Minnivallalæk
Vorveiði hefst í Minnivallalæk 1.apríl og er opnunin laus eins og er. En vegna viðhalds og breytinga verður Veiðihúsið Lækjamót ekki í boði með veiðileyfinu fyrr en um miðjan maí, en nota má þó aðstöðuna í húsinu við veiðar í
Stórfengleg veiðikona – maríulax og annar til á land
Sunna Freysdóttir mætti með Frosta afa sínum í Eystri Rangá til að læra að kasta flugu með tvíhendu og sækja maríulaxinn, það er ekki orðum ofaukið að segja að hún sé með efnilegri byrjendum sem mætt hafa. Eins og margir
Jökla komin á yfirfall
Jökla fór á yfirfall 1. ágúst og í gær var því fyrsti dagurinn þar sem veiði var eingöngu í hliðarám Jöklu með 6 stangir. Erlendir veiðimenn eru að veiðum og settu í 3 laxa í Kaldá og náðu einum eins
Bókin um Fornahvamm komin út
Fornihvammur er í Mýrasýslu í sveitarfélaginu Borgarbyggð. Það sýnir mikilvægi leiðarinnar yfir Holtavörðuheiði að fyrsta verkefni Fjallvegafélagsins var að gangast fyrir byggingu sæluhúss á þessum stað árið 1831, og einnig að leiðin um Holtavörðuheiði væri vörðuð. Fornihvammur var eyðibýli þegar
Allt önnur staða þegar stangarfjöldinn er skoðaður – Þjórsá á toppnum
Listinn hjá Landssambandi Veiðifélaga sem birtist nú vikulega er fróðlegur og ýmislegt hægt að lesa úr þeim tölum sem þar eru. Þegar stangafjöldi í hverri á er t.d. hafður með aflatölum þá kemur upp önnur staða og stangafjöldinn breytir aðeins