„Það flæðir upp að húsunum hjá okkur hérna við Ferjukoti“ sagði Heiða Dís Fjeldsted en mikil flóð hafa verið víða og þá sérstaklega í Borgarfirði. Já miklir vatnavextir og flóð enda töluvert eftir af snjónum. Við Elliðaárnar í dag og víða voru árnar bakkafullar og vatn lengst upp á túnum. Elliðavatn var vatnsmikið en það styttist í að veiðin hefjist þar og verður gaman að sjá hvernig hún fer af stað. „Veiðin byrjar á sumardaginn fyrsta í Elliðavatni þann 21. apríl“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu.
Meira efni
Stórlax úr Laxá í Dölum – sá eini á fyrsta degi
„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn
Það á að hlýna verulega í vikunni
„Það á að hlýna á fimmtudaginn,“ sagði veðurfræðingurinn og það var nákvæmlega það sem flestir voru að bíða eftir, kuldinn er á undahaldi í bili sem betur fer og veiðimenn
Einn reyndasti veiðimaður og leiðsögumaður landsins; spáir lélegri laxveiði
Laxveiðin þessa dagana er allt í góðu lagi, árnar eru vatnsmiklar sumar hverjar, en kannski ekki mikið um laxa alls staðar. Laxveiðin er aðeins skárri eða svipuð og á sama
Síðasta holl veiddi sjö laxa í Hallá
„Veiðin gekk vel í Hallá og hollið veiddi sjö laxa og tvo sjóbirtinga,“ sagði Pétur Pétursson sem var að koma úr Hallá við Skagaströnd en fínt vatn er í ánni
Þrír á land í Grímsá
„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld
Fleiri net á land í Hvítá og Ölfusá
Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um