Vel hefur gengið að selja veiðileyfi fyrir sumarið, þrátt fyrir verðhækkanir á milli ára. Þrjú síðustu sumur hafa gefið minni og minni veiði, en það virðist ekki draga úr eftirspurninni. Leyfin hafa selst eins og heitar lummur síðustu vikur og erlendir veiðimenn virðast ætla að fjölmenna til landsins. Kannski ekki rússneskir veiðimenn þetta árið sem mun hafa áhrif í nokkrum veiðiám sem þeir hafa stundað vel og veitt í síðustu misseri. Hvernig sumarið verður veit nú enginn en kominn tími á að veiðin batni verulega.
„Það er alltaf gaman að veiða í Fáskrúð í Dölum en fiskurinn mætti vera tökuglaðari en hann er hérna og töluvert á nokkrum stöðum,“ sagði Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, þegar við hittum hann við ána fyrir nokkrum dögum. Ég
„Veiðin gengur rólega núna, ekki fengið högg, ætla að færa mig á annan stað,“ sagði veiðimaðurinn við Elliðavatnið í gærkvöld og bætti við; „þetta kemur allt,“ og kom sér inní bíl, það var farið að rigna. Einn og einn fuglaljósmyndari hreyfði sig
Það hefur heldur betur rignt á vesturhluta landsins og allar ár orðnar að stórfljótum síðustu klukkutíma og flestar þeirra kakólitaðar. Erfitt er að koma niður fæti hvað þá finna fiskinn í þessum vatnsflaumi og það á að rigna áfram næstu
Dílaskarfur er stór, dökkur og hálslangur sjófugl. Fullorðnir fuglar eru svartir, í varpbúningi (síðla vetrar og á vorin) er hann með hvíta kverk og vanga, oft hvíta fjaðrajaðra annars staðar á hausnum og ýfðar hnakkafjaðrir, minna á pönkara. Stór hvítur
Ásgeir Heiðar og Stangaveiðifélag Reykjavíkur héldu skemmtilega veiðisýningu í Elliðaánum í morgun og mættu nokkrir áhugasamir til að fylgjast með ásamt fjölmiðlafólki. Ásgeir Heiðar fór yfir Breiðuna til að byrja með og síðan á fleiri staði neðarlega í ánum. Síðan
„Já veiðitíminn er að byrja og maður er alltaf hnýta eitthvað á hverjum degi,“ sagði snillingurinn Pétur Steingrímsson í Nesi í Aðaldal. En við hittum hann á Húsavík í gær þegar við afhentum fyrsta eintakið af nýjasta Sportveiðiblaðinu sem komið er