Vel hefur gengið að selja veiðileyfi fyrir sumarið, þrátt fyrir verðhækkanir á milli ára. Þrjú síðustu sumur hafa gefið minni og minni veiði, en það virðist ekki draga úr eftirspurninni. Leyfin hafa selst eins og heitar lummur síðustu vikur og erlendir veiðimenn virðast ætla að fjölmenna til landsins. Kannski ekki rússneskir veiðimenn þetta árið sem mun hafa áhrif í nokkrum veiðiám sem þeir hafa stundað vel og veitt í síðustu misseri. Hvernig sumarið verður veit nú enginn en kominn tími á að veiðin batni verulega.
„Við erum að opna Miðá í Dölum og það gengur vel skal ég segja þér kallinn, erum búnir að fá þrjá laxa og tvær bleikjur,“ sagði Heiðar Logi Elíasson þegar við heyrðum í honum seint í veiðihúsinu í gærkveldi. „Ég
„Við skruppum aðeins á Vatnasvæði Lýsu á sunnudag síðasta og fengum átta flottar bleikjur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir, sem var að veiða á svæðinu með Stefáni Sigurðssyni og dóttur. En veiðin hefur verið góð það sem af er sumri. „Fengum
Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða
Laxveiðin er sæmileg þessa dagana, smálaxinn kom aðeins en hefði mátt ganga meira í síðasta stórstraumi. Nokkrar ár hafa staðið sig vel en vatn er verulega gott í ánum eftir miklar rigningar. Rennum aðeins yfir stöðuna. Norðurá hefur gefið 348 laxa og
Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað. Já þeir frændur Ragnar Smári og Böðvar fóru að veiða með
Veiðimenn geta huggað sig við að þótt ekki sé hægt að renna fyrir fiski þá er hægt að stytta biðina með því að hlusta á veiðitengd hlaðvörp. Nú hefur hlaðvarpið Þrír á stöng hafið göngu sína á ný en það