Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Meira efni
Dýrðardagur við Norðurá
Veðrið þessa daga er í mildara lagi eins og myndin ber með sér sem er tekin við Norðurá í Borgarfirði 1. nóvember. Rjúpnaveiðimenn voru að hefja veiðiskapinn á Holtavörðuheiði í
Styttist í að Elliðaárnar detti í 200 laxa
Veiðin í Elliðaánum hefur verið fín og mikið gengið af laxi í þær. Vatnið er gott og mikið af fiski eins og veiðimennirnir segja sem renna í hana. „Við vorum
Það rigndi ókristilega – sjóbirtingur að hellast inn
„Við vorum að klára Geirlandsá og svo Elliðaárnar í fyrramálið, það er alltaf eitthvað verið að veiða,“ sagði Bjarki Bóasson sem var að hætta í Geirlandsá á hádegi í dag
Ofurskepna í Lagerfljóti?
„Lagarfljótsormurinn lenti í neti hjá mér um daginn,“ sagði Jóhannes Sturlaugsson sem fer víða í veiðivellina og bætti við, „ég var við klakveiðar í Lagarfljóti í byrjun októbermánaðar þegar ofurskepna
Höfðu ekki prófað Neðsta foss
„Sæll hér kemur mynd af Einari Má Haukdal en við fórum til veða á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra í grenjandi rigningu og roki,” sagði Frímann Haukdal faðir veiðimannsins um veiðitúrinn
Stangaveiðifélag Reykjavíkur landaði langtímasamningi
„Já þetta er búið að vera töff að ná að landa þessum langtímasamningi um Langá á Mýrum,“ sagði Jón Þór Ólason, nýbúinn að skrifa undir nýjan samning um Langá –