Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Meira efni
Dýrðardagur við Norðurá
Veðrið þessa daga er í mildara lagi eins og myndin ber með sér sem er tekin við Norðurá í Borgarfirði 1. nóvember. Rjúpnaveiðimenn voru að hefja veiðiskapinn á Holtavörðuheiði í
Flottir tónleikar í gærkvöldi – Laxá að komast í 65 laxa
Laxveiðin gengur víða ágætlega, laxinn er að mæta í ríkari mæli þessa dagana veiða og gott vatn í veiðiánum. Eftir miklar rigningar. „Það er fínt hérna við Laxá og tónleikarnir
Fyrsti laxinn kominn á land í Laxá í Aðaldal
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana, Ytri Rangá í morgun og þar veiddust fimm laxa, stærsti laxinn á land um 97 sentimetra fiskur. Elliðaárnar eru að komast á fleygiferð og
Fengsælir frændur á veiðum
Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað.
Metopnun í Jöklu í dag
„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans.
Urriðasvæðið opnaði með glæsibrag – frábært veður og aðstæður
Urriðasvæðið í Laxá í Þingeyjarssýslu opnaði í morgun í veðurblíðu og veiðin var mjög góð. Fiskurinn tók glaður og aðstæður eins og best er kosið, bara hitabylgja á svæðinu.„Þetta hefur verið