Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir söfnuninni ásamt eiginmanni sínum, Guðna Þorra Helgasyni. Við listanum tóku
Ágætis gangur er í laxveiðinni og eru flestar ár búnar að skila meiri veiði en á sama tíma í fyrra þó sumstaðar sé svipuð veiði. Þetta kemur fram í frétt á angling.is vef Landssambands veiðifélaga. Í Þverá og Kjarrá eru
Lómurinn er straumlínulagaður og svipaður frænda sínum, himbrimanum, en þó mun minni. Hann er gráleitur, dökkur að ofan en ljós að neðan, með langa, mjóa vængi. Á sumrin er hann grár á höfði og hálshliðum, langröndóttur á afturhálsi og með
„Það gekk ágætlega veiðin í Elliðaánum en veðurfarið var ekki gott þegar við vorum, en við fengum fjóra flotta fiska,“ sagði Sindri Jónsson, en vorveiðin hefur gengið ágætlega í Elliðaánum síðan hún byrjaði og veiðimenn verið að fá fína fiska og vel haldna.
„Ég er búinn að fara víða um land og sjaldan séð eins lítinn snjó eins og nú, sumstaðar er bara ekki neitt. Það verður að rigna mikið í sumar ef ekki á að fara illa,“ sagði veiðimaður sem hefur kíkt
„Við vorum að landa þessum laxi, sá fyrsti hjá okkur í dag,“ sögðu hressir veiðimenn við Ölfusá í gær en áin hefur gefið 90 laxa og 14 urriða, sem er allt í lagi þar. Vatnið er mikið í ánni þessa