Vegna hlýinda í vetur hefur lítið snjóað í fjöllin sem aftur þýðir að minna vatn verður í ám og vötnum þegar vorar. Oftast hefur það þýtt að lítill fiskur gengur upp árnar og því minni veiði í kortunum en ætla mætti.
„Þetta var gaman að fá þennan flotta sjóbiting svona strax en við vorum rétt að byrja,“ sagði Valdimar Birgisson sem er við veiðar í Hallá en með honum á stöng er Pétur Pétursson. „Fiskurinn tók svarta frances og við sleppum
Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður
Veðrið er ótrúlegt gott suðvestan lands þessa dagana, blíða dag eftir dag og fiskur á vaka á Elliðavatninu í gær, skömmu eftir að séra Ólafur Jóhann Borgþórsson prestur í Seljakirkju hafði jarðsett veiðimanninn mikla Ásgeir Halldórsson. Falleg jarðarför og söngurinn einstakur.
„Ég fékk fisk hérna í fyrra en enginn hefur bitið á núna,“ sagði Nikulás Aron ungur veiðimaður sem við hittum við Vífilsstaðavatn í dag, en ísinn er að fara af vatninu en er enn á nokkrum stöðum. Og veiðimenn voru
„Viðbrögðin við þættinum hafa farið fram úr björtustu vonum og þúsundir séð þáttinn fyrsta daginn. Sýnt er frá opnuninni í Þjórsá í vor þar sem veiddust þrír laxar og veiðitíminn hófst þar með,“ sagði Gunnar Bender um nýju veiðiþættina sem
Veiðiþættirnir sem Gunnar Bender hefur sett saman eru sýndir á Hringbraut næstu 4 vikurnar. Þættina á sjónavarpsstöðinni má nálgast hér en síðar verða þeir aðgengilegir hér á Veiðar.is. Fylgist með þessum skemmtilegu þáttum Gunnars þar sem víða er komið við