Meira efni
Einn stelkur
Bráðskemmtilegur útvarpsþáttur Höllu Ólafsdóttur á rás, fjallað m.a. um fordóma og þekkingu á fuglum og hvernig maður verður fuglaáhugamaður. Viðmælendur eru: Nói Hafsteinsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Tristana Sól Kristjánsdóttir, Ólafur
Grafandarpar
Grafönd er grannvaxin og hálslöng votlendisönd og oftast auðgreind á löguninni. Í fjarlægð virðist steggur grár með hvíta bringu og dökkt höfuð. Höfuðið er kaffibrúnt, sem og kverk og afturháls.
Rita
Ritan er einkennismáfur fuglabjarga og úthafsins. Er á stærð við stormmáf. Fullorðin rita er blágrá á baki og yfirvængjum, með alsvarta vængbrodda en að öðru leyti hvít á fiður. Á
Kjói
Kjóinn er mun minni en ættingi hans, skúmurinn. Langar oddhvassar miðfjaðrir sem skaga 5–10 cm aftur úr stélinu eru einkennandi. Tvö litarafbrigði eru af kjóa, dökkt og ljóst. Dökkur kjói
Þúfutittlingur
Þúfutittlingur er algengasti spörfugl landsins, stundum nefndur grátittlingur. Hann er einn af okkar bestu söngfuglum. Er minni en snjótittlingur, hálsstuttur, með breiða, stutta vængi og fremur kubbslegur. Einkennasnauður fugl, grágrænn,