Veiðin er víða komin á fleygiferð og veiðin er hafin í Tungufljóti og komu 30 fiskar á land í gær við krefjandi aðstæður og glæru og logn. Veiðimenn sáu ríflega 100 fiska torfu upp við brú og niður í Kríuhólma.
Veiðivefurinn veidar.is hefur vaxið framar vonum síðan hann hóf göngu sína í apríl sl. og lesturinn stígið hratt. Vefurinn fjallar um alla sporveiði og ætlunin er að stækka við og auka efnisúrvalið strax á næsta ári, m.a. með lifandi veiðiefni
„Auðvitað er maður orðinn spenntur að byrja veiðina en veðurfarið er ótrúlegt þessa dagana og stór hluti landsins snjólaus í byrjun. Mér sýnist þetta veður verði áfram næstu daga,“ sagði skotveiðimaður sem var kaupa skotfærin og stefnir norður í land á
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana, Ytri Rangá í morgun og þar veiddust fimm laxa, stærsti laxinn á land um 97 sentimetra fiskur. Elliðaárnar eru að komast á fleygiferð og þar er töluvert af laxi genginn. „Já þetta er allt
„Fjörið að byrja hérna við Iðu, Finnur Harðarsson er mættur, lögreglan kölluð til og fyrstu laxarnir eru komnir á land,“ sagði einn okkar viðmælendi við Iðu og eins og við mátti búast gæti komið til átaka við Iðu. Síðasta vetur sagði
„Já það voru læti við Norðurá um helgina, þetta voru heilmikil átök í þessari hláku sem gekk yfir í síðustu viku“ sagði vegfarandi við Norðurá um helgina. En mikið ísrek var í Norðurá um síðustu helgi og eiginlegar hamfarir á tímabili. Við kíktum á