Hreindýr

Hreindýr / Mynd/Jóhann Óli Hilmarsson
FréttirHreindýr

Hreindýrakvóti fyrir 2023

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2023.  UmsóknarfresturUmhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 28.febrúar en umsóknum skal skilað inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is/veidimenn. Útdráttur verður auglýstur síðar. VeiðiheimildirHeimilt er að veiða allt að 901 hreindýr árið

Sigurjón Bjarnason á hreindýraveiðum
HreindýrSkotveiði

Tvö hundruð dýra hjörð

„Farið var snemma af stað morguninn 12 ágúst í ágætis veðri á svæði eitt í leit að tveim simlum,“ sagði Sigurjón Bjarnason í samtali en hann var á hreindýraslóðum fyrir fáum dögum. „Ég fór ásamt bróður mínum, við vorum báðir með dýr. Leitað