Mikil ásókn var í hreindýraveiðileyfi fyrir næsta sumar. Bárust nær 3.300 umsóknir til Umhverfisstofnunar en einungis þriðjungurinn fékk leyfi. Veiði er heimiluð á 1.021 hreindýri. Þótt eindagi greiðslu fyrir leyfi sé liðinn er óljóst hversu margir ætla ekki nýta sér þau.„Í gegnum árin hefur um 15 til 20 prósentum af úthlutuðum veiðileyfum verið skilað inn á þessum tíma, en það getur verið mismunandi milli svæða og eftir kynjum,“ segir Jóhann G. Gunnarsson, sérfræðingur á sviði veiðistjórnunar. „Ég er með langan biðlista á öllum svæðum út allt veiðitímabilið, þannig að ég reyni að koma leyfunum út í næstu viku, eða um leið og það er ljóst hversu mörg þau eru,“ segir Jóhann.Talverður samdráttur hefur verið í hreindýraveiðikvóta síðustu ár. Kvóti minnkaði um nær 200 dýr milli 2021 og 2022.
Eldra efni
Síðustu dagarnir á rjúpu þetta árið
„Ég fór á rjúpu síðustu helgi fyrir austan og fékk nokkrar,“ sagði Páll Thamrong Snorrason í samtali. „Ég fékk 8 rjúpur á tveim dögum í Seyðisfirði, það gekk bara vel enda var frábært veður. Eltist við sæmilegan hóp af fugli, 12 til 14 fugla
Allt að skýrast með rjúpnaveiðina
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember – 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá föstudegi til þriðjudags, frá kl. 12 þá daga sem veiði er heimil og
Marjolijn van Dijk er veiðikló
„Á dögunum var hún spurð hvað ætti að gera um páskana þá var svarið að fara á deit með manninum uppá heiði. „Já en æðislegt“ kom þá, já örugglega, við erum að fara í tófukofann að skjóta tófur, þá breyttist svipurinn aðeins,“ sagði
Sjöundi Íslandsmeistaratitill Ellerts
„Um helgina fór fram íslandsmót á Akureyri í haglabyssugreininni Compak Sporting í frábæru veðri og voru mættir til leiks um 30 keppendur. Í Karlaflokki sigraði Ellert Aðalsteinsson frá Skotfélagi Akureyrar með 188 skotnar leirdúfur af 200. Þess má geta til gamans
Úr ýmsu að velja í jólamatinn
„Jólamaturinn er klár, rjúpurnar komnar og góð veiði á gæs og silungi í sumar, veiðitímabilið gekk vel,“ sagði Gunnar Ólafur Kristleifsson, þegar við heyrðum í honum í vikunni og hann bætti við; „en það væri samt ágætt að ná í
Margir ætla á rjúpu næstu daga
„Ég fór á rjúpu á fyrsta degi sem veiðin hófst á Bröttubrekkuna og það voru fuglar á flugi en þær voru styggar,“ sagði Hjörtur Steinarsson sem var einn af þeim fjölmörgu sem notuðu fyrsta daginn sem mátti skjóta þetta veiðitímabil. Núna