Urriði

Björn Hlynur Pétursson  með flottan urriða
FréttirUrriði

Veiði eins mikið og ég get

„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir spenntir að renna fyrir fisk eftir langa bið. „Það á

Myndir teknar síðustu helgi við Öxará Myndir/María Gunnarsdóttir
FréttirUrriði

Urriðinn mættur í Öxará

„Já hann er mættur og þeir eru margir,“ sagði ungur veiðimaður um helgina við Öxará og það voru orð að sönnu, fólk naut þess að horfa stóra torfu af urriðum synda fram og aftur um ána. En það styttist í Urriðadansinn

Sverrir Rúnarsson kominn með einn flottan á land í Eyjafjarðará
FréttirUrriði

Fleiri og fleiri regnbogar veiðast í Minni – engar hugmyndir hvaðan þeir koma

„Það hafa veiðst 20 regnbogar og nokkir urriðar í Minnivallarlæk síðan hann opnaði en enginn veit hvaðan þessir fiskar koma, þeir eru ekki úr fiskeldisstöðvum kringum lækinn,“ sagði Þröstur Elliðason en aðalfundur veiðifélags Minnivallarlækjar var um páskana og ekkert skýrðist þar um þessa dularfullu