Norðurárdalur er dalur í Borgarbyggð norðan við Stafholtstungur og nær að Holtavörðuheiði. Þjóðvegur 1 liggur um dalinn og Norðurá rennur um hann. Í dalnum hefur myndast þéttbýli í kringum háskólann á Bifröst og búa þar um 250 manns.
„Já þetta er allt að byrja aftur og maður er ekkert smá spenntur,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, sem er einn af þeim mörgu sem bíður spenntur eftir að veiðitíminn hefjist þrátt fyrir kuldatíð. Það virðist hlýna hægt og veðurfræðingar sem
Það er allt að komast á fleygiferð við laxveiðiárnar þessa dagana og laxinn að mæta í árnar. Þjórsá er byrjuð að gefa laxa og Norðurá opnar á morgun, Blanda daginn eftir. Haukadalsá í Dölum byrjar ekki fyrr en 20. júní og staðan
Fuglaskoðun bætir líðan fólksVissuð þið að fuglar og gróður í næsta nágrenni eykur hamingju fólks? Í þættinum Samfélagið á Rás 1 var umhverfisspjall við Hafdísi Hönnu Ægisdóttur sem vildi nefna eitthvað jákvætt á þessum drungalegu tímum neikvæðrar loftslagsskýrslu og stríðs.
Það var mikið að gerast hjá Stangaveiðifélagi Selfoss um helgina, bæði verið að vígja nýtt veiðihús við Ölfusá og fagna stórafmæli hjá félaginu en það varð 70 ára og margir fiskar verið dregnir á land á þeim tíma. Það er vert að
Hreindýrastofninn á Íslandi telur um 7 – 8000 dýr samkvæmt nýlegri talningu. Hér á landi er auðvelt að fylgjast með stofninum þar sem lítið er um tré og skóga svo auðvelt er að telja dýrin af myndum sem teknar eru úr lofti.
Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður