FréttirUmræðan

Svört skýrsla um norska netpokaútgerð á Íslandi

Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Jón Þór Ólfasson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, skrifaði nýlega grein um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi við strendur Íslands. Formaðurinn er beinskeyttur um það – að það sem hann kallar norskt netpokaeldi – muni valda óafturkræfum skaða á íslenskri náttúru sem ógni m.a. náttúrulegum laxfiskastofnum. Jón telur skýrsluna benda á að öll lagaframkvæmd, stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi séu nú rjúkandi rúst.

Greinina má nálgast hér.