Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi
Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðinni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem skáldið og rithöfundurinn Jökull Jakobsson tók um miðjan 7. áratuginn