Bækur

BækurFréttir

Ný bók um Laxá

Út er að koma bók um urriðasvæðin í Laxárdal og  Mývatnssveit í Laxá í Þing  sem  ber heitið:​​​ LAXÁ –Lífríki og saga mannlífs og veiða, veiðistaðalýsingar í Mývatnssveit og Laxárdal Útgefandi bókarinnar er Veraldarofsi ehf. og á bak við útgáfuna standa  7 forfallnir unnendur urriðasvæðanna

BækurFréttir

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til árinnar, ástríðufullra laxveiðimanna úr öllum áttum, hestana sem gegndu sínu

BækurFréttir

Bókin um Fornahvamm komin út

Fornihvammur er í Mýrasýslu í sveitarfélaginu Borgarbyggð. Það sýnir mikilvægi leiðarinnar yfir Holtavörðuheiði að fyrsta verkefni Fjallvegafélagsins var að gangast fyrir byggingu sæluhúss á þessum stað árið 1831, og einnig að leiðin um Holtavörðuheiði væri vörðuð. Fornihvammur var eyðibýli þegar