Árni Bald með sögustund hjá Sölku
Í vikunni var ansi skemmtileg kvöldstund í Bókabúð Sölku við Hverfisgötu þar sem goðsögnin Árni Baldursson var mættur til að segja nokkrar æsispennandi og svakalegar sögur í tilefni af útgáfu bókar hans, Í veiði með Árna Bald. Margt var um