Nýir leigutakar að Krossá í Bitrufirði
Þeir Jóhannes Þorgeirsson og Einar Páll Garðarsson sem standa að Veiðikló ehf eru nýir leigutakar að Krossá ásamt landeigenda í Bitrufirði en þeir hafa náð samkomulagi um leigu á ánni næstu 10 árin. Já við höfum náð samkomulagi við landeigendur