Fátt skemmtilegra en að veiða
Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er fullt af flottum fiski og missti Gunnar tvo væna urriða