Fréttir

Fréttir

Flottir fiskar úr Hraunsfirði

„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í vatninu var og hvort það væri yfir höfuð einhver von,

FréttirNámskeið

Námskeið í flugukasti

IO veiðileyfi býður aftur upp á flugukastnámskeið með Henrik Mortensen við Ytri-Rangá dagana 9.–10. maí og 10.–11. maí. Eftir gott gengi námskeiðsins í fyrra kemur Henrik aftur til landsins, ásamt reynslumiklum leiðbeinendum, þeim Thomasi T. Thorsteinsson og Sverri Rúnarssyni. Námskeiðið