Laugadælir í Ölfusá að gefa vel
„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu dögunum,“ segir Kolbrún Magnúsdóttir og bætir við: „Það hafa verið að koma sirka þrír á dag í land nema
„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu dögunum,“ segir Kolbrún Magnúsdóttir og bætir við: „Það hafa verið að koma sirka þrír á dag í land nema
Sumarið opnað á bryggjunni á Akranesi með 14 marhnútum og smá þorsk! Það var ekki hægt að halda spúnunum og bryggjunni frá þessum ungu veiðimönnum sekúndu lengur! Ármann Ingi tók félaga sína Hörð og Sigurð Ými með í dýrðina. Já
„Það er frábært að byrja sumarið hérna, ég ætla að veiða þó nokkuð í sumar,“ sagði Árni Elvar H. Guðjohnsen þegar við hittum hann við árbakkann nýbúinn að hlusta á þá Caddis bræður Óla Urriða. Þeir voru með stórfróðlegt erindi um vatnið,
Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veiðimanna við Elliðavatn á morgun, sumardaginn fyrsta. Dagskráin verður í höndum fræðslunefndar og Ungmennafélags SVFR auk Skógræktarfélags Reykjavíkur þar sem margt skemmtilegt og fræðandi verður í boði fyrir börn og
„Við erum búnir að fá einn eða tvo ekki mikil veiði en frábær útivera og gott veður,“ sögðu veiðimenn sem við hittum við Elliðavatn í kvöld við spegilslétt vatn og rétt fyrir neðan bæinn við Elliðavatn var lax að stökka.
„Veiðin gekk vel, við vissum ekki hverju við áttum von á,” segir Jónhann Ólafur Björnsson þegar spurðum um veiðiferð í Hraunsfjörð og bætti við; „Við vissum ekki hvernig hitastigið í vatninu var og hvort það væri yfir höfuð einhver von,
Við hjá Wildline höfum tekið við sölunni á Vatnasvæði Lýsu og erum spenntir fyrir komandi tímabili. Ég sjálfur hóf minn veiðiferil þarna og hef verið að veiða þetta svæði síðan ég var ungur drengur, marga daga á ári og þykir
IO veiðileyfi býður aftur upp á flugukastnámskeið með Henrik Mortensen við Ytri-Rangá dagana 9.–10. maí og 10.–11. maí. Eftir gott gengi námskeiðsins í fyrra kemur Henrik aftur til landsins, ásamt reynslumiklum leiðbeinendum, þeim Thomasi T. Thorsteinsson og Sverri Rúnarssyni. Námskeiðið
Árni Hauksson, eigandi Múrbúðarinnar, landaði þessum 87 cm sjóbirting í Tungulæk rétt í þessu. Fiskurinn tók fluguna Black Betty Crocker nr. 10 í Holunni. Viðureignin tók góða stund og var fiskinum landað un 100 metra fyrir ofan tökustaðinn. Fín veiði
„Hólaá og Laugarvatn byrjar vel á þessu tímabili, sennilega af því við erum búin að fá hlýtt vor það sem af er og allt frost farið úr jörðu,“ segir Mikael Árni Bergmann Þorsteinnson og bætir við; „nóg af urriða og