Landsliðinu boðið í laxveiði í Stóru-Laxá, komist þeir í 8 liða úrslitin
„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.