Ingimundur Bergsson, nýráðinn framkvæmdastjóri SVFR, tekur við lyklunum. Með honum er Sigurþór Gunnlaugsson fráfarandi framkvæmdastjóri. Mynd/SVFR

Nýr framkvæmdastjóri SVFR

Fram­kvæmda­stjóra­skipti urðu hjá Stanga­veiðifé­lagi Reykja­vík­ur í dag, Sig­urþór Gunn­laugs­son hætti eft­ir fjög­urra ára starf og við tekur Ingi­mundur Bergs­son en hann hef­ur und­an­far­in miss­eri verið skrif­stofu­stjóri fé­lags­ins og sinnt sölu

Meira