Fréttir

Halla Bergþóra Björnsdóttir með laxinn á Eskeyjarflúð
Fréttir

Laxá er alltaf jafn skemmtileg

„Ég var að koma úr Laxá í Aðaldal og við fengum 6 laxa á þriggja daga vakt,“ sagði Halla Bergþóra Björnsdóttir sem var að koma úr veiðiferðinni, en þar hefur verið að gefa ágæta veiði. „Það voru erfið veðurskilyrði part af þessum

Heiðar logi Elíasson með flottan lax úr Andakílsá í Borgarfirði en fín veiði hefur verið í henni /Mynd Sindri
Fréttir

Andakílsá er skemmtileg veiðiá

Veiðiskapurinn gengur víða vel þessa dagana, vatn er mikið og fiskur að ganga á hverju flóði. Margar ár hafa gefið miklu meiri veiði en á sama tíma í fyrra sem boðar gott fyrir framhald veiða. „Veiðin gekk vel hjá okkur

Erlendur veiðimaður með flottan lax úr Þverá sem hefur tyllt sér á toppinn /Mynd Egill
FréttirVeiðitölur

Þverá komin á toppinn

„Veiðin gekk frábærlega hjá okkur í síðustu viku og við fengum engin flóð, eitt hollið í Kjarrá fékk 83 laxa og áin hefur gefið 847 laxa,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá en Þverá og Kjarrá eru komnar á veiðitoppinn þessa vikuna. Næst er Norðurá

Àsta Guðjónsdóttir með fallegan lax úr Sandá. /Mynd Guðmundur
Fréttir

Hollið landaði 23 löxum í Sandá

„Við vorum að hætta veiðum í Sandá í Þistilfirði og hollið endaði í 23 löxum, sem er bara mjög gott. Það voru göngur af smálaxi að detta inn í ána á síðustu flóðum,“ sagði Guðmundur Jörundsson sem á góðar minningar