Laxinn mættur í Elliðaárnar, hvað gerist í fyrramálið?
Opnun Elliðaánna 2025 er á morgun, föstudaginn 20. júní kl. 8:00. Veiðimenn hittast við veiðihúsið í Elliðaárdal þar sem Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR, lýsir formlega yfir opnun ánna og býður Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarstjóra Reykjavíkur, að hefja veiðina. Þetta verður