Lítil rigning í kortunum – góður matur í veiðihúsinu
Veiðisumarið 2025 hefur farið rólega af stað. Það voru talsverðar væntingar til þess að tveggja ára laxinn myndi skila sér vel í árnar, sér í lagi vestan- og sunnanlands. Það hefur ekki alveg gengið eftir, reyndar hafa skilyrði verið fremur