Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Eldra efni
Varla mættur á staðinn þegar sá stóri tók
„Já þetta var meiriháttar, ég var varla mættur á staðinn þegar ég náði þessum stóra fiski í veiðistaðnum Stapanum, 102 sentimetrar,“ sagði Nils Folmer Jorgensen kátur í bragði og bætti við; „þetta var meiriháttar að byrja veiðina svona hérna í Jökuldalnum. Fiskurinn tók fluguna
Risa fiskur úr Ytri Rangá
Vorveiðin hefur víða gengið vel og vænir fiskar komnir á land. Ytri Rangá hefur verið að gefa flotta fiska og fyrir austan eins og Geirlandsá meðal annars. Flott holl var um daginn í Geirlandsá sem veiddi yfir 110 fiska og
Eystri Rangá gefið 3250 laxa – fyrsti flugulax Guðrúnar Maríu
„Við lönduðum átta löxum en settum í fleiri sem sluppu, þetta var fínn veiðitúr,“ sagði Þorsteinn Einarsson sem var að koma úr Eystri Rangá þar sem dóttir hans fékk fyrsta flugulaxinn sinn. Eystri Rangá situr í öðru sætinu með 3250 laxa en
Fjöldasamkoma á Seleyrinni í gær
„Það var fín veiði um daginn og ég fékk ellefu sjóbirtinga einn daginn, tveggja til þriggja punda, flotta fiska,“ sagði veiðimaður sem renndi á Seleyri við Borgarfjörð í gærkvöldi og bætti við um leið og hann kastaði tóbíspún sínum úti
Verður sumarið fengsælt í laxveiðinni?
„Það verður erfitt að segja til um sumarið, það veit svo sem enginn hvernig það verður. Laxinn er allavega kominn víða í árnar, eins og Norðurá, Þverá, Þjórsá og Ölfusá. Ég held bara að þetta verði sæmilegt sumar,“ sagði veiðimaður
Skítakalt við veiðina fyrstu dagana
Það hefur verið skítakuldi við veiðiskapinn fyrstu klukkutímana sem veiðin mátti byrja, eða eins og einn veiðimaðurinn sagði; „maður þurfti að berja sig áfram við að nenna þessu skal ég segja þér en ég fékk nokkra fiska fyrir norðan,“ sagði veiðimaður