Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2023. UmsóknarfresturUmhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með þriðjudeginum 28.febrúar en umsóknum skal skilað inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is/veidimenn. Útdráttur verður auglýstur síðar. VeiðiheimildirHeimilt er að veiða allt að 901 hreindýr árið
„Veiðin gekk flott í Norðurá hjá okkur og hollið endaði í 37 löxum, fyrstu laxarnir voru að veiðast fyrir ofan Laxfoss í þessu holli, tveir á BerghylsbrotInu,“ sagði Árni Friðleifsson sem var að hætta veiðum í Norðurá en áin er komin
„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og sjá um leiðsögn fyrir veiðimenn við ána. „Frétti af veiðimanni
„Já ég skrapp bara í klukkutíma í Apavatn og það gekk fínt,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson er við heyrðum aðeins í honum. En silungsveiðin hefur víða gengið vel og veiðimenn að fá flotta veiði, fiskurinn virðist líka vera vel haldinn eftir
„Veiðin var frábær í morgun en kolvitlaust veður eftir hádegi og áin orðin brúnlituð,“ sagði Árni Friðleifsson sem var í hópi hörku veiðimanna, sem opnuðu urriðasvæðið í Laxá í Mývatnssveit og bætti við; „já flott fyrir hádegi en erfitt eftir hádegi og
„Þetta er bara frábær byrjun, allir komnir með fisk eftir hálftíma, flottir fiskar og gaman að þessu,“ sagði Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þórðardóttir tók í sama streng. „Flott já að veiða fyrsta fiskinn og allir búnir að ná einum,“ sagði