Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir söfnuninni ásamt eiginmanni sínum, Guðna Þorra Helgasyni. Við listanum tóku þau Líf Magneudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Einnig voru mættir tveir fulltrúar skotfélaganna þeir Guðmundur Kr. Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur og Þórir Ingi Friðriksson úr Skotveiðifélagi Reykjavíkur og nágrennis. Listarnir voru afhentir við Skothúsveg þar sem Skotfélag Reykjavíkur hóf starfsemi sína og var formlega stofnað þann 2.júní 1867!
Eldra efni
Rjúpnaveiðitímabilið endaði með hvelli
„Við fórum um helgina í Borgarfjörð og fengum fína veiði, kringum 30 fugla, okkur fannst þetta orðið gott, enda ekki góð spá í veðri mánudag og þriðjudag,“ sagði veiðimaður í samtali sem er búinn að fá vel í jólamatinn á
Rjúpnaveiðitímabili lokið – gæðastund á veiðum
„Við áttum algjöra gæðastund saman við feðgar ásamt fjórfætlingi síðustu helgina sem stunda mátti rjúpnaveiðar,“ sagði Árni Friðleifsson þegar rjúpnaveiðitímabilinu var að ljúka á þriðjudaginn. „Það eru algjör forréttindi að geta farið úr amstri hversdagsins og gengið í náttúru Íslands
Það eru komnar rjúpur á jólaborðið
„Það eru komnar rjúpur í jólamatinn, fékk þær þegar ég fór vestur síðustu helgina sem mátti veiða,“ sagði veiðimaðurinn Guðlaugur P. Frímannsson og bætti við; „þetta er alltaf sama svæðið“. Rjúpnaveiðin er ennþá fyrir austan en spáin um helgina er alls ekki
Styttist í rjúpnaveiðina – hefst 1. nóvember
„Auðvitað er maður orðinn spenntur að byrja veiðina en veðurfarið er ótrúlegt þessa dagana og stór hluti landsins snjólaus í byrjun. Mér sýnist þetta veður verði áfram næstu daga,“ sagði skotveiðimaður sem var kaupa skotfærin og stefnir norður í land á
Tillögur Umhverfisstofnunar vegna rúpnaveiða
Eins og við greindum frá í gær hefur sjaldan sést eins mikið af rjúpu í vor og sumar og við því að búðast að farið verði framá að veiðitíminn lengist. Mikil óánægja er meðal veiðimanna um fyrirkomulagið sem boðað er
Gæsir – Anser anse
Grágæs er stærst þeirra gæsa sem verpa eða hafa viðdvöl á Íslandi. Hún er öll grábrún, dökk að ofan og á hálsi, ljós að neðan nema síðurnar eru dökkar, stundum með dökka flekki á bringu og kviði. Er eins og