Borgarstjóra var afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á borgaryfirvöld að opna skotsvæðin á Álfsnesi nú þegar. 2703 skráðu sig á listann með rafrænum skilríkjum. Dagný Huld Hinriksdóttir stóð fyrir söfnuninni ásamt eiginmanni sínum, Guðna Þorra Helgasyni. Við listanum tóku þau Líf Magneudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Einnig voru mættir tveir fulltrúar skotfélaganna þeir Guðmundur Kr. Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur og Þórir Ingi Friðriksson úr Skotveiðifélagi Reykjavíkur og nágrennis. Listarnir voru afhentir við Skothúsveg þar sem Skotfélag Reykjavíkur hóf starfsemi sína og var formlega stofnað þann 2.júní 1867!
Meira efni
Rjúpnaveiðin hefst á morgun
Rjúpnaveiðitíminn hefst í hádeginu á morgun og margir ætla í veiði fyrsta daginn og ennþá fleiri ætla um næstu helgi, einn stuttur dagur segir ekki mikið. Veiðin hefst í hádegi
„Sjaldan séð eins mikið af rjúpum“
„Ég er búinn að þvælast víða um land í sumar að veiða og hef sjaldan séð svona mikið af rjúpum og rjúpnaungum,“ sagði veiðimaður sem var að leggja stönginni og
Íslandsmeistaramót í haglabyssu
Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Undanþága fékkst hjá Umhverfisráðherra til að geta haldið mótið á svæðinu, þar sem starfsleyfisumsókn félagsins hefur ekki verið
Skotfélag Reykjavíkur verður 155 ára þann 2. júní
Í tilefni þess býður félagið til morgunkaffis í félagsheimili þess á skotsvæðinu á Álfsnesi kl.10-12 laugardaginn 4.júní.
Veiðisafnið Stokkseyri; byssusýning 2023
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Félagsmenn úr SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsnes verða m.a.
Tillögur Umhverfisstofnunar vegna rúpnaveiða
Eins og við greindum frá í gær hefur sjaldan sést eins mikið af rjúpu í vor og sumar og við því að búðast að farið verði framá að veiðitíminn lengist.