Vetrarhátíð við Mývatn hófst um helgina en hátíðin, sem er einkar glæsileg og nær yfir tvær fyrstu helgarnar í mars, er með fjölda viðburða í boði. Einn af hápunktum hátíðarinnar er dorgveiði á Mývatni. Fjöldi fólks kom saman á laugardaginn
Það var Reykvíkingur ársins Kamila Walijewska sem veiddi fyrsta laxinn í Elliðaánum í morgun og var þetta maríulaxinn hennar, en fiskinn veiddi hún á Breiðunni. Það var Stefán Karl Segatta sem var henni til aðstoðar við að landa laxinum. Fulltrúi borgarstjórnar Reykjavíkur
„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði Sigurjón Sigurjónsson og bætti við; „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið á daginn. En þegar við vorum um það bil að
„Auðvitað er maður orðinn spenntur að byrja veiðina en veðurfarið er ótrúlegt þessa dagana og stór hluti landsins snjólaus í byrjun. Mér sýnist þetta veður verði áfram næstu daga,“ sagði skotveiðimaður sem var kaupa skotfærin og stefnir norður í land á
Six Rivers Iceland býður til opins fundar á Vopnafirði, á laugardag um stöðu, tækifæri og ógnir sem við blasa í lífríkinu þegar kemur að villtum fiskistofnum í ferskvatni á Íslandi. Vísindamenn, hagsmunaðilar og landeigendur fara yfir stöðuna og horfa til
Það er ekki nema mánuður þangað til sjóbirtingsveiðin byrjar fyrir alvöru og veiðimenn hafa aldrei hnýtt eins mikið af flugum eins og síðustu vikurnar víða um land. Verður spennandi að sjá hvernig vorveiðin byrjar og veðurfarið verður. „Eigum við ekki kíkja