Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af venjulegum vetri. Dorgveiðin verður að bíða fram yfir áramótin.
Eldra efni
Stefnir í ekkert yfirfall í Jöklu í ágúst!
Það er óhætt að segja að það lítur vel út með stöðuna í Hálslóni eins og sjá má á grafinu hér og frétt hjá RUV ef tekið er tillit til veiða í Jöklu. Venjulega er von á yfirfalli um miðjan
Þetta er minn langstærsti lax
„Ég veiddi laxinn í Klapparhyl í Húseyjarkvísl og var með hann á í klukkutíma, þetta var skemmtileg viðureign,“ sagði Ásrún Ósk Bragadóttir, sem veiddi sinn stærsta lax til þessa með eiginmanni sínum Ástþóri Reyni Guðmundssyni, sem áður hafi farið ferð yfir hylinn og
Seyðfirðingar gegn sjókvíaeldi
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga sem haldinn var 21.-22. apríl lýsti yfir eindregnum stuðningi við báráttu íbúa á Seyðisfirði gegn sjókvíaeldi. Til viðbótar við andstöðu gegn sjókvíaeldi á grundvelli náttúruverndarsjónarmiða, einkum vegna hættu á erfðablöndun eldislaxa við íslenska laxastofna, þá var fundurinn
Haustblað Sportveiðiblaðsins er komið út!
Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins var að koma út og ætti að vera á leið til áskrifenda sem og á alla helstu sölustaði. Í blaðinu má finna flott viðtal við Guðrúnu Hildi Jóhannsdóttur laxveiðikonu og Matthías Þór Hákonarson leigutaka Mýrarkvíslar. Gunnar Helgason
Kastað til bata 2023
Dagana 4.–6. júní sl. var farin ferð í Langá á Mýrum undir formerkjum verkefnisins „Kastað til bata“. Verkefnið er endurhæfingarverkefni á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheilla – samhjálpar kvenna, og styrktaraðilum. Stangveiðifélag Reykjavíkur er stoltur styrktaraðili verkefnisins og Kvennanefnd SVFR kemur að þátttöku fyrir hönd félagsins.
Allt önnur veðrátta á urriðaslóðum
„Þetta er allt að koma en áin fór í kakó í gær í rokinu og það var rólegt í morgun, en ég spái góðu kvöldi á urriðaslóðum,“ sagði Bjarni Júlíusson í dag staddur á urriðasvæðinu í Mývatnssveit og eftir kalsa veður