DorgveiðiFréttir

Engin dorgveiði fyrr en á næsta ári

Fallegt við Hreðavatn í Borgarfirði um helgina /Mynd María Gunnarsdóttir

Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af venjulegum vetri. Dorgveiðin verður að bíða fram yfir áramótin.