Blíðan heldur áfram en aðeins á að kólna á næstu dögum þó ekkert til að tala um og Hreðavatn í Borgarfirði var autt á stórum hluta um helgina. Ísinn er þunnur sem myndast hefur á vatninu og bara sýnishorn af venjulegum vetri. Dorgveiðin verður að bíða fram yfir áramótin.
Meira efni
Laxahvíslarinn Nils ennþá í slag við stórlaxa
Finnst fátt skemmtilegra en að veiða þá stóru Laxahvíslarinn Nils Folmer Jorgensen finnst fátt skemmtilegra en að setja í þann stóra og auðvitað yfir 100 sentimetra, en einn slíkan veiddi hann í Jöklu í
Enginn lax á land í Blöndu ennþá – 15 laxar í opnun Kjarrár
Svo virðist sem enginn lax sé kominn á land í Blöndu eftir viku veiði sem verður að teljast ansi rólegt í byrjun. En eftir þeim fréttum sem við fengum í
Fengsælir frændur á veiðum
Þetta er tíminn sem fleiri og fleiri ungir veiðimenn fara til veiða á bryggjum landsins, í ár og læki. Og þegar þeim býðst einn fengsælasti leiðsögumaður landsins getur fátt klikkað.
99 sentimetra lax í Norðurá
„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99
Laxá í Aðaldal komin í 200 laxa
Ósvikin gleði. Herra Róbert Taubman með 103 sm hrygnu sem hann fékk á Grundarhorni í gær. Hún tók Sunray.
Breytt staða á nokkrum dögum
„Já við erum að opna Minnivallarlæk 1.apríl, hörkuveiðimenn og það verður spennandi að sjá hvernig gengur. Það er búið að taka veiðihúsið við lækinn heldur betur í gegn,“ sagði Þröstur Elliðason