Veiðisaga úr Soginu
Við fjölskyldan vorum við veiðar tvo daga í júlí í Soginu, nánar til tekið dagana 17. – 18. júlí 2023 á svæði Syðri Brúar, sem er einnar stangar svæði, steinsnar frá Selfossi. Þetta var okkar fyrsta skipti á svæðinu og
Við fjölskyldan vorum við veiðar tvo daga í júlí í Soginu, nánar til tekið dagana 17. – 18. júlí 2023 á svæði Syðri Brúar, sem er einnar stangar svæði, steinsnar frá Selfossi. Þetta var okkar fyrsta skipti á svæðinu og
Þessi frábæra mynd náðist í Urriðafossi í Þjórsá fyrir nokkrum árum, þegar makkerinn hávaði rangan lax. Það koma dagar þar sem fossinn algjörlega fyllist af laxi og þá eru laxar í öllum holum og kimum. Kannski ekki skrítið að þetta gerist
„Ólöf Magnúsdóttir, þjóðfræðingur frá Kópaskeri og æskuvinur minn, hafði samband við mig í vikunni og spurði hvort ég hefði nokkuð að gera á sunnudaginn,“ sagði Baldur Guðmundsson um eftirminnilegan sunnudag og bætti við; „Það fer eftir ýmsu, sagði ég tortrygginn.
Það var hress hópur sem hélt til veiða í Slóveníu núna í byrjun maí, hópur sem innihélt fjórtán veiðikonur. Hópurinn flaug til Munchen og keyrði svo til Ljublijana í Slóveníu þar sem tekið var á móti þeim á hóteli í
SPORTVEIÐIBLAÐIÐ 3. tbl 2023Erling Ingvason Ég hef oft velt því fyrir mér hvað togar okkur alltaf aftur út að veiða og hvað gerir veiðitúrinn góðan. Nú er það ekki svo að það sé neitt lítið fyrirtæki að fara í veiðitúr,
Það var afskaplega áhrifaríkt sjónvarpsefni þegar tónlistarmaðurinn Birgir Gunnlaugsson kom fram í veiðiþættinum, Veiðin með Gunnari Bender, og kvaddi ána sína – Grímsá. Birgir tók ofan hatt sinn og hneigði sig þrisvar í átt til árinnar og kvaddi. Birgir er
Finnur Björn Harðarson er fjárfestir, fyrrverandi útgerðarmaður í Kanada og á Grænlandi og leigutaki Stóru-Laxár í Hreppum. Hann er ástríðufullur laxveiðiáhugamaður og er ekki hrifinn af aðgerðarleysi stjórnvalda hvað varðar laxeldi í opnum sjókvíum. Finnur og félagar hans í Bergsnös,
Elvar Friðriksson: Í gær birtust fréttir af því að HSÍ væri komið með nýjan bakhjarl. Þar er um að ræða Arnarlax, stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Það er auðvitað dæmigert að óvinsælt fyrirtæki í rekstri sem 70% þjóðarinnar eru mótfallin samkvæmt nýrri könnun sækist eftir að baða
„Þessi samningur milli HSÍ og Arnarlax er reginhneyksli og sýnir stórkostlegan dómgreindarskort af hálfu formanns HSÍ, Guðmundar B. Ólafssonar,“ segir Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins um nýjan samning sambandsins og Arnarlax. „Arnarlax var meðal annars fyrir nokkru síðan
Gunnlaugur Stefánsson: Laxeldi í opnum sjókvíum í íslenskum fjörðum ætlar að reynast lífríkinu dýrkeypt eins og lengi hafði verið varað við. Fiskur sleppur umvörpum, erfðablöndun við villta laxastofna og lúsafár sem herjar á fiskinn með tilheyrandi eiturefnanotkun. Og hrikaleg mengun