Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Veiðisögur og viðtöl

Veiðisaga

Árni með bleikjuna
Fréttir Veiðisaga 

Frábær dagur í veiði

27. ágúst, 202228. ágúst, 2022 Gunnar Bender

„Frábær dagur í fyrradag. Við hjónin Guðrún Una Jónsdóttir byrjuðum daginn á því að bruna inn í botn Eyjafjarðar til að veiða,“ sagði Árni Jóhannesson og bætti við; „við vorum

Meira
Fréttir Veiðisaga 

Gíslastaðir; 6 laxar teknir á flugu og einn á spón

2. ágúst, 2022 Gunnar Bender

„Zelda nr. 6 var að gefa flesta fiskana eða 4 stk og tveir komu á Kröfluna og einn á spóninn eins og áður sagði,“ sagði Kjartan Antonsson og bætti við;

Meira
Fréttir Veiðisaga 

„Pabbi það er fiskur á“

21. júlí, 202220. júlí, 2022 Gunnar Bender

„Við feðgar skelltum okkur í árlegu veiðiferðina okkar á Snæfellsnesið nýlega, tilhlökkunin var gífurleg hjá guttanum,“ sagði Ingi Rafn sem var að koma úr veiði með syninum. Og við heyrðum

Meira
Fréttir Veiðisaga 

Fjörug fjölskylduferð í Straumana

18. júlí, 202218. júlí, 2022 Gunnar Bender

„Veiðin gekk vel hjá hollinu í Straumana og lönduðum við 15 löxum,“ sagði Viktoría Sigurðardóttir sem var að koma úr skemmtilegri og fjörugri  fjölskylduferð í Straumana í Borgarfirði. „Hver vakt

Meira
pælling um maðk
Fréttir Veiðisaga 

Pæling um maðkveiði

2. júlí, 20222. júlí, 2022 Gunnar Bender

Það eru alls konar vangaveltur í maðkaveiðinni varðandi það hvernig beita skuli.  Þegar maður var að byrja að þræða maðki á öngulinn heyrði maður hinar og þessar ráðleggingar.  „Alltaf að hafa 2

Meira
Laxastökk
Fréttir Veiðisaga 

Ekki eru allir veiðimenn svona heppnir

25. maí, 202225. maí, 2022 Gunnar Bender

Veiðimenn eru misheppnir það vita flestir og veiðin getur oft verið lítil sem engin. En menn láta sig hafa það og veiða áfram. Um síðustu helgi fóru feðgar til veiða

Meira
Olafurfisk3
Ólafur Guðmundsson
Sjóbirtingur Veiðisaga Viðtöl 

Sjóbirtingurinn

30. mars, 202230. mars, 2022 Gunnar Bender

Á fyrri árum — þá meina ég á þeim tíma er vatnið við þjóðgarð Íslendinga var aðgengilegt fyrir veiðimanninn án þess að þurfa að selja sál sína fyrir það eitt

Meira
Hreindyr4
Hreindýr Skotveiði Veiðisaga 

Hreindýraveiðar – með hjálp að handan

2. mars, 202224. mars, 2022 Gunnar Bender

Frásögn sú sem hér fer á eftir er af veiðiferð sem farin var laugardaginn 20. ágúst 2016. Farið var á tveim jeppum frá Egilsstöðum um morguninn, ég var með Gunnari

Meira

MERKIN OG VERKIN

ANNAÐ EFNI

Fjör við Eldvatnið
Fréttir 

Fjör við Eldvatnið

11. ágúst, 202211. ágúst, 2022 Gunnar Bender

„Þessi tók grænan nobbler í Flögubakka í Eldvatni við Kirkjubæjarklaustur og  hann tók á strippi, hefur elt alveg að landi áður en hann negldi hana,“ sagði Jón Ingi Sveinsson hress

Stokkond
Myndasafn 

Stokkandapar

4. maí, 20223. maí, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Laxá í Dölum komin í 650 laxa, Ytri-Rangá með mestu veiðina
Fréttir 

Laxá í Dölum komin í 650 laxa, Ytri-Rangá með mestu veiðina

22. september, 202222. september, 2022 Gunnar Bender
Fyrsti flugulaxinn í Korpu
Fréttir 

Fyrsti flugulaxinn í Korpu

15. júlí, 2022 Gunnar Bender
veidi2
Fréttir 

Vatnsminni ár með vorinu

9. febrúar, 202220. febrúar, 2022 Gunnar Bender
Dagur B opnar 22
Fréttir 

Dagur B opnar Elliðaárnar tvisvar í viðbót

6. júní, 202218. júní, 2022 Gunnar Bender
Vel sóttur kynningarfundur um nýtt Laxveiðisafn
Fréttir 

Vel sóttur kynningarfundur um nýtt Laxveiðisafn

29. október, 202230. október, 2022 Gunnar Bender
Risaurriði úr Laxá í Mývatnssveit
Fréttir Urriði 

Risaurriði úr Laxá í Mývatnssveit

9. júlí, 202210. júlí, 2022 Gunnar Bender
Lokatölurnar streyma inn
Fréttir Veiðitölur 

Lokatölurnar streyma inn

29. september, 202229. september, 2022 Gunnar Bender
Pálmi Gunn
Fréttir Opnun 

Pálmi Gunnarsson opnar í Hvítá Skálholts

17. mars, 202217. mars, 2022 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ
VEIÐAR
vefur um sportveiðar

Ritstjóri Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, sögu, grein eða mynd af stang- eða skotveiði og við birtum efnið þitt hér á veidar.is.

veidar@veidar.is

 2023 © Veiðar Allur réttur áskilinn.