Veiðistofn á rjúpu minni en efni stóðu til
Náttúrufræðistofnun hefur lokið við að meta viðkomu rjúpnastofnins sumarið 2024. Það var gert með talningum á ungum í öllum landshlutum. Niðurstöður sýna lélega viðkomu á Vestfjörðum, Norðausturlandi og Austurlandi og í öðrum landshlutum var hún í slöku meðallagi. Gera má