Á vefsíðu Veiðifélaganna komu fram nýjar vikulegar veiðitölur í gær. Þar má sjá Ytri-Rangá á toppnum með 2.866 laxa, svo kemur Þverá/Kjarrá með 1.998, Miðfjarðará með 1.334, Norðurá í Borgarfirði 1.460, Eystri-Rangá 1.402, Selá í Vopnafirði 1.150, Langá á Mýrum 1010, Jökla með 910 laxa, Láxá í Dölum 888 og Hofsá í Vopanfirði með 857 laxa. Víða eru heimtur orðnar mun betri núna en á sama tíma í fyrra og sem fyrr kemur vesturlandi best út í þeim samanburði.
Eldra efni
Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska
„Við skruppum aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum í sumar og mörgum gengið vel í veiðinni. Litlisjór hefur
Skelfilegar niðurstöður um erfðamengun í íslenskum laxi
Bændur, veiðiréttarhafar, allir sem hafa hagsmuni af stangveiði hér á landi og náttúruverndar-sinnar lýsa yfir miklum áhyggjum af niðurstöðum rannsóknar í nýútkominni skýrslu Hafrannsóknastofnunar (skýrsluna í heild má finna hér: https://www.hafogvatn.is/is/midlun/frettir-og-tilkynningar/skyrsla-um-erfdablondun-laxa). Sláandi niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta mikla erfðablöndun villtra íslenskra laxastofna við
Veiðitímabil rjúpur 2024
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest tillögur Umhverfisstofnunar að fyrirkomulagi rjúpnaveiða fyrir árið 2024. Þessu til staðfestingar hefur verið gefin út reglugerðarbreyting 1080/2024 á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Nýtt kerfi veiðistjórnunarTillögurnar voru unnar eftir
Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag
Það er rólegt á Holtavörðuheiðinni og enginn á rjúpu þar um hádegisbilið í dag þegar mátti hefja veiðiskapinn. Og veðráttan er ótrúleg þessa dagana, varla neitt að sjá nema snjólausa heiðarlendur og hitastigið um tvær gráður, einn og einn gamall
Margir að veiða ennþá
„Ég fæ að veiða hjá vinafólki fyrir austan og það styttir biðina eftir næsta veiðitíma,“ sagði veiðimaður og bætti við: „Veðurfarið er einstakt dag eftir dag og þess vegna frábært að kasta flugu í sjö gráðu hita og fá fisk til
Allt önnur veðrátta á urriðaslóðum
„Þetta er allt að koma en áin fór í kakó í gær í rokinu og það var rólegt í morgun, en ég spái góðu kvöldi á urriðaslóðum,“ sagði Bjarni Júlíusson í dag staddur á urriðasvæðinu í Mývatnssveit og eftir kalsa veður