„Verslunarmannahelgin hefur staðið fyrir sínu að þessu sinni þar sem veðurblíðan lék við þessa veiðimenn sem fóru í Urriðarfoss í gær,“ sagði Anton Guðmundsson og bætti við: „Þessir kappar nutu hverrar mínútu og fengu að upplifa mikla veiði gleði í ánni. Laxinn var í tökustuði eins og sjá má og það var mikið líf í ánni. Með frábæru veðri og góðum félagsskap var gleðin við völd og þessi dagur verður seint gleymdur,“ sagði Anton enn fremur.
Eldra efni
Fyrstu laxarnir á land í Hítará
Hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana og í morgun opnaði Hítará á Mýrum. Allavega 6 laxar eru komnir á land, flottir fiskar. Laxinn hjá Ingvari Svendsen var 86 sentimetra og síðan veiddust tveir aðrir fyrr um morgunin þeir fyrstu.
Flott bleikja úr Þingvallavatni
„Já við vorum að koma úr Þingvallavatni og þetta var fín veiðiferð,“ sagði Ævar Sveinsson þegar við heyrðum í honum og syni hans Hilmi Dan en hann veiddi þessa flottu bleikju. „Við fundum stað með miklu dýpi nálægt landi, tókum þar
Smálaxinn að bjarga sumrinu
Vikutölur úr laxveiðinni eru komnar á vef Landssambands veiðifélaga á angling.is. Laxveiðin heldur áfram, smálaxinn er að bjarga sumrinu, eftir að tveggja ára laxinn kom ekki upp í nógu miklu mæli. Ytri Rangá er efst svo Eystri Rangá, síðan Þverá og Norðurá.
Bleikjan að hellast inn í Efri-Flókadalsá
„Það var gaman að veiða fyrstu bleikjuna á efra svæði Efri-Flókadalsá en allur fiskurinn hefur veiðst neðst í ánni, þar sem hann er að hellast inn síðustu daga,” sagði María Gunnarsdóttir sem var við veiðar í ánni í dag. En núna
Stórlax úr Laxá í Dölum – sá eini á fyrsta degi
„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn sem Stefán veiddi í Kristnapolli var sá eini sem veiddist á
Risi í opnun Laxár í Leirársveit – sá stærsti í manna minnum
„Opnunardagurinn var fínn, það var landað fjórum fiskum, smáum og stórum,“ sagði Ólafur Johnson þegar við spurðum um opnun Laxár í Leirársveit í gær. Það veiddist boltalax í opnun árinnar, sem ekki gerist á hverjum degi og ekki svona stór í