Pálmi Gunnarsson opnar í Hvítá Skálholts
Vorveiðin í Hvítá í landi Skálholts var leyfð í fyrsta sinn í fyrra frá 1. apríl. Mælst er til þess að menn sleppi alfarið niðurgöngufiski á vorveiðinni en það er ekki skylda að sleppa í Hvítá á aðal veiðitímanum sem hefst 24. júní.
Meira