Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Veiðisögur og viðtöl

Opnun

Fréttir Opnun 

Metopnun í Jöklu í dag

27. júní, 202228. júní, 2022 Gunnar Bender

„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,“ sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans.

Meira
Fréttir Opnun 

Lax á í þriðja kasti í Jöklu – áin opnaði í morgun

27. júní, 202227. júní, 2022 Gunnar Bender

„Við vorum að opna Jöklu í morgun og það veiddist lax í þriðja kasti, flottur fiskur,“ sagði Þröstur Elliðason við Jöklu í morgunsárið um stöðuna en það eru meðal annars

Meira
Hafdís Þóra Hafþórsdóttir
Fréttir Opnun 

Frábær byrjun í Leirvogsá í gær

25. júní, 202226. júní, 2022 Gunnar Bender

„Já hún var frábær seinni parts vaktin á opnunardaginn í Leirvogsá, en við fengum þrjá laxa og einn flottan sjóbirting,“ sagði Einar Margeir, þegar við spurðum um stöðuna í Leirvogsá. Það

Meira
Heiðberg með lax
Fréttir Opnun 

Átakalítil byrjun á Norðurlandi, ágætt á N-Austurlandi

25. júní, 202225. júní, 2022 Gunnar Bender

Ef rýnt er í tölur og skoðaðar þær fyrstu eru engin átök á Norðurlandi og bara rólegt í byrjun veiðisumars. „Þetta var rólegt hjá okkur í Blöndu en við fengum lax,“

Meira
Stefán með laxinn
Fréttir Opnun 

Stórlax úr Laxá í Dölum – sá eini á fyrsta degi

24. júní, 202224. júní, 2022 Gunnar Bender

„Já þetta var sá eini sem veiddist í dag en hann var hundrað sentimetrar og ég kominn í þann flokk,“ sagði Stefán Sigurðsson við Laxá í Dölum í kvöld en laxinn

Meira
Axel í Laugardalsá
Fréttir Opnun 

Vatnsmikil Laugardalsá og lituð í opnun – 60 silungar

23. júní, 202223. júní, 2022 Gunnar Bender

„Já við vorum að opna Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi og það var fín útivera,“ sagði Axel Óskarsson um opnunina í ánni. Flestar laxveiðiár hafa nú opnað og veiðimenn eru byrjaðir að veiða víða

Meira
Laxá í Aðaldal22
Fréttir Opnun 

Fyrsti laxinn kominn á land í Laxá í Aðaldal

20. júní, 202220. júní, 2022 Gunnar Bender

Hver laxveiðiáin  af annarri opnar þessa dagana, Ytri Rangá í morgun og þar veiddust fimm laxa, stærsti laxinn á land um 97 sentimetra fiskur. Elliðaárnar eru að komast á fleygiferð og

Meira
Einar Þorsteinsson 1
Fréttir Opnun 

Líf og fjör við Elliðaárnar í morgun

20. júní, 202220. júní, 2022 Gunnar Bender

Það var margt um manninn við opnun Elliðaánna í morgun en einn lax var kominn á land þegar síðast var vitað. Mikið hefur gengið af fiski síðustu daga í árnar

Meira
Fréttir Opnun 

Fyrsti laxinn úr Elliðaánum – mikið um lax en tregur

20. júní, 202220. júní, 2022 Gunnar Bender

Það var Reykvíkingur ársins Kamila Walijewska sem veiddi fyrsta laxinn í Elliðaánum í morgun og var þetta maríulaxinn hennar, en fiskinn veiddi hún á Breiðunni. Það var Stefán Karl Segatta sem var

Meira
Sigurjón í Langá
Fréttir Opnun 

Fyrsta laxinn í Langá

19. júní, 202219. júní, 2022 Gunnar Bender

„Já fyrsti laxinn er kominn á land í Langá á Mýrum þetta árið og það var Sigurjón Gunnlaugsson sem veiddi laxinn. Það hefur hann reyndar gert oft áður að veiða þann fyrsta,“ sagði

Meira
12Næsta »
All Posts Loaded

MERKIN OG VERKIN

ANNAÐ EFNI

HelgiIngib22
Fréttir 

Fengum eina góða bleikju

27. apríl, 202227. apríl, 2022 Gunnar Bender

„Við fengum eina 53 sentimetra bleikju og misstum aðra svipaða, annars var rólegt í Brúará fyrir landi Sels“ sagði Helgi Stefán Ingibergsson sem var í Brúará. En margir hafa tekið ástfóstri

Dorgkeppni Hfj22
Dorgveiði Fréttir 

Veiðihetjur framtíðar kepptu í dorgveiði í Hafnarfirði

22. júní, 202222. júní, 2022 Gunnar Bender
Fimm fengu maríulaxinn – frábær veiðitúr í Þjórsá
Fréttir 

Fimm fengu maríulaxinn – frábær veiðitúr í Þjórsá

16. ágúst, 202216. ágúst, 2022 Gunnar Bender
Doddi
Fréttir 

Fyrsti dagurinn fyrsti fiskurinn úr Grímsá

1. apríl, 20221. apríl, 2022 Gunnar Bender
Nýtt veiðihús og stór tímamót á Selfossi
Fréttir 

Nýtt veiðihús og stór tímamót á Selfossi

23. október, 202223. október, 2022 Gunnar Bender
Axel í Laugardalsá
Fréttir Opnun 

Vatnsmikil Laugardalsá og lituð í opnun – 60 silungar

23. júní, 202223. júní, 2022 Gunnar Bender
Vífilstaðavatn
Fréttir 

Veiðin hófst í morgun

1. apríl, 20221. apríl, 2022 Gunnar Bender
Lomur
Myndasafn 

Lómur á Reykhólum

28. apríl, 202227. apríl, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Einar Þorsteinsson 1
Fréttir Opnun 

Líf og fjör við Elliðaárnar í morgun

20. júní, 202220. júní, 2022 Gunnar Bender
Hnausþykk hrygna úr Sandá
Fréttir 

Hnausþykk hrygna úr Sandá

9. ágúst, 20229. ágúst, 2022 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ
VEIÐAR
vefur um sportveiðar

Ritstjóri Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, sögu, grein eða mynd af stang- eða skotveiði og við birtum efnið þitt hér á veidar.is.

veidar@veidar.is

 2023 © Veiðar Allur réttur áskilinn.