Boltasjóbirtingur úr Meðalfellsvatni
„Já, þetta var flottur sjóbirtingur sem hann Guðmundur Garðarsson veiddi um helgina í Meðalfellsvatni, tengdafaðir minn,“ sagði Ari Einarsson í samtali og bætti við; „fiskinn veiddi Guðmundur á bát. Sjóbirtingurinn tók
Meira