Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Veiðisögur og viðtöl

Sjóbirtingur

Fréttir Sjóbirtingur 

Boltasjóbirtingur úr Meðalfellsvatni

25. júlí, 202225. júlí, 2022 Gunnar Bender

„Já, þetta var flottur sjóbirtingur sem hann Guðmundur Garðarsson veiddi um helgina í Meðalfellsvatni, tengdafaðir minn,“ sagði Ari Einarsson í samtali og bætti við; „fiskinn veiddi Guðmundur á bát.  Sjóbirtingurinn tók

Meira
Fréttir Sjóbirtingur 

Fyrsti veiðitúrinn á þessu tímabili

13. maí, 202213. maí, 2022 Gunnar Bender

Það hafa margir vænir sjóbirtingar veiðst nú í vor og þeir eru að veiðast ennþá. þá sérstaklega fyrir austan. Sigurður Sveinsson var við veiðar í vikunni og hann fékk flottan sjóbirting.

Meira
Tungu2
Fréttir Sjóbirtingur 

Við erum búnir að veiða tíu

11. maí, 2022 Gunnar Bender

Sjóbirtingsveiðin gengur ágætlega þessa dagana þó auðvitað hafi aðeins dregið úr veiðinni, veiðimenn eru að fá einn og einn. Við heyrum aðeins í veiðimanni á veiðislóð fyrir austan, „já við

Meira
Kjós 3
Fréttir Sjóbirtingur 

Flottir fiskar flott veður

23. apríl, 202223. apríl, 2022 Gunnar Bender

Sjóbirtingsveiðin gengur víða ágætlega þó best hafi hún gengið fyrstu dagana eins og oft er í byrjun þegar árnar opna fyrir veiðimenn.  Veðrið hefur verið gott og fiskurinn að gefa

Meira
Grimsá
Fréttir Sjóbirtingur 

Þrír á land í Grímsá

20. apríl, 202221. apríl, 2022 Gunnar Bender

„Það komu þrír á land hjá okkur í dag í Grímsá í Borgarfirði og settum í þrjá til viðbótar, allir teknir á straumflugur,“ sagði Hafþór Óskarsson við Grímsá í kvöld 

Meira
Risi Skaftá vor22
Fréttir Sjóbirtingur 

Risa sjóbirtingur veiddist í Skaftá

3. apríl, 20223. apríl, 2022 Gunnar Bender

Vorveiðin byrjar með ágætum, Leirá hefur gefið 26 fiska og marga flotta. Varmá hefur verið frekar róleg en einn og einn fiskur á land. Og risa fiskur veiddist í Skaftá en

Meira
Olafurfisk3
Ólafur Guðmundsson
Sjóbirtingur Veiðisaga Viðtöl 

Sjóbirtingurinn

30. mars, 202230. mars, 2022 Gunnar Bender

Á fyrri árum — þá meina ég á þeim tíma er vatnið við þjóðgarð Íslendinga var aðgengilegt fyrir veiðimanninn án þess að þurfa að selja sál sína fyrir það eitt

Meira
Marteinn einn
Marteinn Jónasson
Fréttir Sjóbirtingur 

Vorveiðin byrjar 1. apríl

30. mars, 202230. mars, 2022 Gunnar Bender

Þátt fyrir frekar leiðinlegt veðurfar og eiginlega skítatíð hefur heldur betur ræst úr málum. Á föstudaginn kemur þann 1. apríl byrjar vorveiðin í sjóbirtingi og eru menn orðnir nokkuð spenntir að renna fyrir fisk

Meira

MERKIN OG VERKIN

ANNAÐ EFNI

Urtandarpar
Myndasafn 

Urtandarpar

7. október, 202215. september, 2022 María Björg Gunnarsdóttir

Urtönd er minnsta öndin sem verpur hér og raunar minnsta önd Evrópu. Hún er afar snör í snúningum og stygg. Í fjarska virðist steggurinn vera dökkgrár með dökkt höfuð. Hann

Við Bessastaðatjörn
Myndasafn 

Við Bessastaðatjörn

18. mars, 202218. mars, 2022 María Björg Gunnarsdóttir
Margir stundað dorgveiði síðustu daga
Dorgveiði Fréttir 

Margir stundað dorgveiði síðustu daga

18. janúar, 202320. janúar, 2023 Gunnar Bender
Metfjöldi genginn í gegnum teljarann
Fréttir 

Metfjöldi genginn í gegnum teljarann

28. júlí, 202229. júlí, 2022 Gunnar Bender
Skógá hefur gefið 180 laxa
Fréttir 

Skógá hefur gefið 180 laxa

16. október, 202216. október, 2022 Gunnar Bender
Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska
Fréttir 

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

29. ágúst, 202230. ágúst, 2022 Gunnar Bender
Fáir fiskar í veðurblíðunni
Fréttir 

Fáir fiskar í veðurblíðunni

25. apríl, 202226. apríl, 2022 Gunnar Bender
Fyrsti flugulaxinn í Korpu
Fréttir 

Fyrsti flugulaxinn í Korpu

15. júlí, 2022 Gunnar Bender
Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum
Fréttir Sportveiðiblaðið 

Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum

3. desember, 20224. desember, 2022 Gunnar Bender
Bannað að veiða grágæs
Fréttir Gæs 

Bannað að veiða grágæs

27. janúar, 202327. janúar, 2023 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ
VEIÐAR
vefur um sportveiðar

Ritstjóri Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, sögu, grein eða mynd af stang- eða skotveiði og við birtum efnið þitt hér á veidar.is.

veidar@veidar.is

 2023 © Veiðar Allur réttur áskilinn.