Laugadælir í Ölfusá að gefa vel
„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu dögunum,“ segir Kolbrún Magnúsdóttir og bætir við: „Það hafa verið að koma sirka þrír á dag í land nema
„Það eru komnir 37 sjóbirtingar og 2 laxar í bók en ég er ennþá að grafa upp fyrstu fiskana frá fyrstu dögunum,“ segir Kolbrún Magnúsdóttir og bætir við: „Það hafa verið að koma sirka þrír á dag í land nema
Grenlækur-Flóðið eða Fitjaflóðið eins og það er stundum nefnt, er neðst í Landbroti. Frá þjóðvegi eitt, við Kirkjubæjarklaustur, er ekinn vegur merktur Meðlalland og er u.þ.b. 10 mínútna akstur frá Kirkjubæjarklaustri niður í veiðihús Kipps. Kippur er með fjórðung af
Þriðji þátturinn af Veiðin með Gunnari Bender er nú aðgengilegur hér fyrir neðan. Í þættinum kíkir Gunnar í Norðurá, eina bestu laxveiðiá landsins, og fylgist þar með hjónunum Viktori Svein Viktorssyni og Birnu Dögg Jónsdóttur freista þess að veiða í
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar og hefur Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra látið breyta gjaldskránni fyrir næsta veiðitímabil. Gjald fyrir tarfinn verður 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur.