Þræddu fjölda veiðiáa veiðileyfalausir
Svo virðist sem þrír menn hafi þrætt nokkrar laxveiðiár á Vestfjörðum og Vesturlandi án þess að vera með veiðileyfi. Þeir voru á hvítum Land Gruser og hafa allavega farið að veiða í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi, Hvolsá og Staðarholsá í Dölum,