Nýr framkvæmdastjóri SVFR
Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag, Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og við tekur Ingimundur Bergsson en hann hefur undanfarin misseri verið skrifstofustjóri félagsins og sinnt sölu