Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana svo það var temmilega lítið álag á læknum. Veiddum á eina stöng i 4 – 5 tíma á dag. Við uppskárum 8 urriða, enga sleða en þeir voru þó þarna, vildu bara ekki það sem við buðum þeim. Þeir sem við fengum voru mikið +/- 50 cm. Það virðist vera ágætis nýliðun í gangi sem veit á gott. Hitinn var einhverjar 6 – 7 gráður og fiskar að rísa í Viðarhólma, Djúphyl og Dráttarhólshyljum. Þegar næsti góðviðrisdagur kemur verður heldur betur fjör held ég,“ sagði Hrafn enn fremur.
Eldra efni
Regnbogasilungur í opnun Minnivallarlæks
Veiði hófst um helgina í Minnivallalæk og eru nokkrir fiskar komnir á land. En það sem er merkilegt er að það hafa aðallega veiðst vænir regnbogar allt að 70 cm sem er frekar óvænt. Ekki er Fiskeldi Fellsmúla, sem er
Afmælislax í Hrútafjarðará
Svo virðist sem Hrútafjarðará sé öll að koma til og það veiddist flottur lax í morgun. En ain hefur gefið átta laxa. Afmælislax hjá Karli Ásgeirssyni í morgun í Hrútu á veiðistaðnum Sírus. Hefur verið rólegt en nú virtist sem
99 sentimetra lax í Norðurá
„Veiðin gengur bara vel hjá okkur og núna hafa veiðst 173 laxar það sem af er,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðurá í Borgarfirði, þegar við spurðum um stöðuna en 99 sm lax veiddist í ánni fyrir nokkrum dögum. „Það var
Tók í fyrsta kasti hjá Benedikt
Silungsveiði hefur víða gengið ágætlega og fiskurinn sem veiðist er vænn og kemur vel undan vetri. Flott veiði í Hlíðarvatn í Selvogi eins og við sögðum frá um daginn. Hraunfjörðurinn er að detta inn og veiðimenn byrjaðir að fá bleikjuna
Laxinn farinn að skríða upp Hvítá á hverjum degi
„Þetta er nákvæmlega tíminn sem laxinn er byrjaður að skríða upp Hvítá í Borgarfirði og upp í árnar, stærri laxinn jafnvel fyrr.“ Svo sagði Björn J. Blöndal í Langholti í Borgarfirði sem sannarlega kunni að lesa í vatnið og veiddi
Veiðispilið Makkerinn komið víða og fengið góð viðbrögð
„Hefði viljað fá spilið fyrr að utan en það er víða búið að dreifa því og viðbrögðin flott,“ segir Mikael Marinó Rivera þegar við hittum hann á hlaupum við að dreifa spilinu í veiðibúðir, en þeir sem hafa tjáð sig um spilið segja