Veiðisafnið Stokkseyri; byssusýning 2023
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. Félagsmenn úr SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsnes verða m.a.
Meira