Rjúpnaveiði, hefð sem hefur verið við lýði í áratugi
Mig langar að segja ykkur frá jólamat fjölskyldunnar, rjúpunni. Við göngum ár hvert á fjall fleiri kílómetra til að sækja jólamatinn. Í misgóðu veðri, en alltaf innan skynsamlegra marka og vel útbúin. Þorgeir, eiginmaður minn, og ég höfum nú haldið