Hefðbundnu hreindýraveiðitímabili er lokið
Vel gekk að veiða hreindýr í ár, enn er þó heimilt að fella 24 dýr. Athygli vakti hversu norðarlega dýr voru felld að þessu sinni. Dýr voru felld mun norðar en vani er til og rysjótt tíð gerði veiðimönnum oft