Skip to content
Veiðar

Veiðar

  • Fréttir
  • Laxveiðiár
  • Vatnaveiði
  • Þættir
  • Skotveiði
  • Veiðisögur og viðtöl

Skotveiði

Rjúpa við Munaðarnes í Borgarfirði /Mynd: María Gunnarsdóttir
Rjúpan Skotveiði 

Rjúpnaveiðinni lokið í ár

5. desember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

Á sama tíma og Hreðavatn lagði aðeins voru síðustu rjúpnaveiðimennirnir að ná sér í jólamatinn. „Við vorum fyrir norðan og fengum 8 rjúpur, sem er bara fínt,“ sagði Ellert Aðalsteinsson rjúpnaskytta

Meira
Rjúpan Skotveiði 

Margir búnir að veiða sér rjúpur í jólamatinn

23. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

„Ég fór á rjúpu í fjóra daga og veiðin var með þokkalegu móti,“ sagði Páll Halldórsson á Skagaströnd, þegar við heyrðum í honum og bætti við; „en það kostar mikla

Meira
Ingólfur Kolbeinsson með nokkrar eftir góðan labbitúr
Rjúpan Skotveiði 

Styttist í að ná sér í rjúpur fyrir jólin

17. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

Þeim fækkar verulega dögunum sem má ganga á fjöll til að sækja sér jólarjúpur og sama veðurspáin virðist vera í kortunum áfram, ekkert lát á blíðunni og allir löngu hættir

Meira
Páll T. Snorrason með rjúpur fyrir ofan Seyðisfjörð um helgina.
Rjúpan Skotveiði 

Það þarf að fara enn ofar í heiðarnar eftir rjúpum – sama blíðan áfram

15. nóvember, 202226. nóvember, 2022 Gunnar Bender

Veiðimenn fóru víða til rjúpna um allt land og margir  fengu vel í jólamatinn. Við heyrum í veiðimanni fyrir ofan Seyðisfjörð sem var á rjúpu í blíðunni. Austur í Breiðdal

Meira
Staðan tekin á Holtavörðuheiðinni í dag en lítið var um rjúpnaveiði /Mynd María Gunnarsdóttir
Fréttir Rjúpan Skotveiði 

Eins og á góðum haustdegi á Holtavörðuheiðinni í dag

11. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

Það er rólegt á Holtavörðuheiðinni og enginn á rjúpu þar um hádegisbilið í dag þegar mátti hefja veiðiskapinn. Og veðráttan er ótrúleg þessa dagana, varla neitt að sjá nema snjólausa

Meira
Hreindýr Skotveiði 

Tillaga um minnsta veiðikvóta hreindýra í 17 ár

11. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

Hreindýrum virðist hafa fækkað til muna og hefur Náttúrustofa Austurlands nú lagt til að kvótinn verði skertur um þriðjung síðan hann var mestur árið 2019. Lægri kvóti stafar af óvissu

Meira
Einn upp til fjalla á leið upp að Miklagili á Holtavörðuheiði /Mynd María Gunnarsdóttir
Rjúpan Skotveiði 

Í veðurblíðunni leita rjúpurnar hærra á heiðarnar

9. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

„Við fórum um síðustu helgi og fengum fimm fugla, ætlum næstu helgi austur og klára að veiða í jólamatinn. Það er veðurblíða áfram og útiveran verulega góð,“ sagði veiðimaður og

Meira
Rjúpan Skotveiði 

„Jólin eru klár“

7. nóvember, 202221. desember, 2022 Gunnar Bender

Það voru margir sem sem fóru til rjúpna síðustu helgi til að sækja sér í jólamatinn og einhverjir náðu því takmarki. Við heyrðum aðeins í þeim fegðum Gunnar Ólafi og

Meira
Rjúpan Skotveiði 

Fín rjúpnaveiði víða um land

6. nóvember, 202211. nóvember, 2022 Gunnar Bender

„Við vorum átta saman í Öxarfirði og fengum 38 rjúpur á tveimur dögum,“ sagði Ellert Aðalsteinsson en hann, eins og fleiri veiðimenn, fór til rjúpna um daginn og bætti við;

Meira
Rjúpan Skotveiði 

Margir að skjóta á Kaldadal

5. nóvember, 202210. nóvember, 2022 Gunnar Bender

„Þetta var mín fyrsta rjúpnaferð á þessu tímabili, ákvað að fara í Kaldadalinn sem skartaði sínu fegursta í sólskini, logni og mínus þrem gráðum og smá snjó í lautum og klettum,“

Meira
1234Næsta »
All Posts Loaded

MERKIN OG VERKIN

ANNAÐ EFNI

trirastong
Þættir 

Hafa fengið frábær viðbrögð

24. apríl, 20225. september, 2022 Ritstjórn

„Við ætlum að sýna síðasta veiðiþáttinn á Hringbraut á laugardaginn kemur en þá eru komnir 6 þættir frá því í mars,“ sagði Gunnar Bender sem var við tökur á síðasta veiðiþættinum

Fimmtán laxa dagur í Mýrarkvísl
Fréttir 

Fimmtán laxa dagur í Mýrarkvísl

5. ágúst, 202212. ágúst, 2022 Gunnar Bender
Flottir fiskar úr Vesturhópsvatni
Fréttir Urriði 

Flottir fiskar úr Vesturhópsvatni

14. júlí, 202214. júlí, 2022 Gunnar Bender
Þetta er minn langstærsti lax
Fréttir 

Þetta er minn langstærsti lax

23. ágúst, 202225. ágúst, 2022 Gunnar Bender
LaxaLeirasveit22
Fréttir Veiðiréttur 

Laxá í Leirársveit, Sporðablik með hæsta tilboðið

12. maí, 202212. maí, 2022 Gunnar Bender
Fyrsti laxinn úr Elliðaánum – mikið um lax en tregur
Fréttir Opnun 

Fyrsti laxinn úr Elliðaánum – mikið um lax en tregur

20. júní, 202220. júní, 2022 Gunnar Bender
Óvenjulegur fengur úr Baugstaðaósi
Fréttir 

Óvenjulegur fengur úr Baugstaðaósi

10. september, 202210. september, 2022 Gunnar Bender
BjornHlynur
Fréttir Urriði 

Vænn urriði á land við Kárastaði

10. apríl, 202210. apríl, 2022 Gunnar Bender
flugukast2
Fluguveiði Fréttir 

Flugukast býður upp á einhendu og tvíhendu námskeið

8. apríl, 2022 Gunnar Bender
Vilborg
Fréttir 

Vilborg Reynisdóttir verið formaður í tíu ár

6. mars, 20226. mars, 2022 Gunnar Bender

TENGLAR

  • VEIÐIKORTIÐ
  • SPORTVEIÐIBLAÐIÐ
VEIÐAR
vefur um sportveiðar

Ritstjóri Gunnar Bender
gunnarbender@gmail.com

Hafðu samband við okkur ef þú ert með frétt, sögu, grein eða mynd af stang- eða skotveiði og við birtum efnið þitt hér á veidar.is.

veidar@veidar.is

 2023 © Veiðar Allur réttur áskilinn.