Eldislaxar

EldislaxarFréttir

Veiðifélag Hrútafjarðará og Silkár vill bætur vegna slysasleppinga

Veiðifé­lag Hrúta­fjarðarár og Síkár hef­ur farið fram á að ís­lenska ríkið viður­kenni skaðabóta­skyldu vegna slysaslepp­inga úr sjókvía­eldi. Þetta má lesa í fund­ar­gerð Fiski­sjúk­dóm­a­nefnd­ar vegna fund­ar nefnd­ar­inn­ar 14. októ­ber síðastliðinn. Tölu­vert af stroku­löx­um fund­ust í Hrúta­fjarðará og vatns­svæði þess á síðasta