Veiðifélag Hrútafjarðará og Silkár vill bætur vegna slysasleppinga
Veiðifélag Hrútafjarðarár og Síkár hefur farið fram á að íslenska ríkið viðurkenni skaðabótaskyldu vegna slysasleppinga úr sjókvíaeldi. Þetta má lesa í fundargerð Fiskisjúkdómanefndar vegna fundar nefndarinnar 14. október síðastliðinn. Töluvert af strokulöxum fundust í Hrútafjarðará og vatnssvæði þess á síðasta