Tilboð í veiðirétt í Laxá í Leirársveit 2023 til 2027 voru opnuð í dag en 13 aðilar höfðu óskað eftir útboðsgögnum á sínum tíma. Stjórn Veiðifélags Láxár í Leirársveit opnaði tilboðin og hefur upplýsti um það hverjir buðu í veiðiréttinn, upphæðir og úthlutanir yfir veiðitímabilið til og með ársins 2027. Einnig var óskað eftir tilboðum í Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn sem tilheyra veiðisvæði Laxár og að auki komu tilboð í Selós og Þverá sem eru á því svæði. Sporðablik ehf er með hæsta tilboðið, núverandi leigutakar, með 69 milljónir. Síðan komu Fish Partner með 62,8 milljónir og Bókabúðin 58,5 milljónir. Eitthvað á eftir að skoða fleiri tilboð en þó ekki ólíklegt að áfram verði sömu leigutakar með Laxá í Leirarsveit.
Eldra efni
Landsliðinu boðið í laxveiði í Stóru-Laxá, komist þeir í 8 liða úrslitin
„Hér með heitum við á drengina okkar í handbolta ef þeir ná inn í 8 liða úrslitin á HM,“ segir Finnur Harðarson, leigutaki Stóru-Laxá í Hreppum og bætir við: „Öllu landsliðinu er boðið til laxveiða í Stóru-Laxá 24. – 27.
Líf og fjör við Elliðaárnar í morgun
Það var margt um manninn við opnun Elliðaánna í morgun en einn lax var kominn á land þegar síðast var vitað. Mikið hefur gengið af fiski síðustu daga í árnar og byrjun veiðitímans gæti orðið góð. „Mér lýst vel á
Yfir hundrað þúsund séð síðustu seríu af Veiðin með Gunnari Bendar
Áhorf á veiðiþáttinn „Veiðin með Gunnar Bender“ er komið í yfir hundrað þúsund á vefnum (25.000 horft á þáttinn um Birgi Gunnlaugsson), en þeir hafa einnig verið sýndir á Vísi og hver þáttur fengið mikið áhorf þar. Ný sería er
Veiðin gengur vel í Húseyjarkvísl
Veiðin gengur víða ágætlega þessa dagana kannski helst til mikið vatn víða eftir endalausar rigningar. Eins og einn sagði í dag sem var að skoða Leirvogsá að áin væri eins og Ölfusá eftir rigningar dag eftir dag. „Það eru komnir
Þögn þingmanna er ærandi!
Guðrún Sigurjónsdóttir skrifar Þá er að gerast það sem við höfum óttast lengi. Að eldislax streymi upp í laxveiðiárnar með tilheyrandi tjóni fyrir lífríkið og þá atvinnustarfsemi sem stunduð er á árbökkunum. Tilvist villtra laxa er ógnað. Veiðifélag Norðurár er
Hvenær opna vötnin – listinn
Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf að vita fyrir sumarið, listinn yfir opun veiðivatnana hjá Veiðikortinu. Og hérna er listinn, allt sem maður þarf að vita og fara eftir. 1. aprílHraunsfjörður á SnæfellsnesiSyðridalsvatn við BolungarvíkVestmannsvatnÞveit við Hornafjörð 15. aprílKleifarvatn